Tímarit iðnaðarmanna - 01.05.1978, Blaðsíða 23

Tímarit iðnaðarmanna - 01.05.1978, Blaðsíða 23
Formaður Málarafélags Reykjavikur Magnús Stephensen afhendir formanni Málarameistarafélagi Reykjavikur gjöf á afmœlishátið- inni. ili að Sambancli norrænna málarameistara. Sam- band þetta heldur mót annað hvort ár, til skiptis á Norðurlöirdunum. Félagið hefur séð um þrjú nrót, síðast árið 1972 og var það fjölmennasta nrótið sem lraldið hefur verið. Sóttu það 100 er- lendir málarameistarar ásamt eiginkonum. Árið 1958 tók félagið herbergi á leigu að Freyjugötu 27 fyrir félagsstarfsenrr sína, en 1964 er félagið eitt af fimnr meistarafélögum sem gera kaup á byggingarétti á 700 nr2 lræð að Skiplrolti 70, og ári síðar flytur félagið starfsenri sína í eigið Irúsnæði. Síðan lrefur félagið haft fastan starfs- mann. Núverandi framkvæmdastjóri félagsins er Halldór Magnússon málaranreistari. Félagið tók jrátt í sýningunni „Heimilið, ver- öld innarr veggja 1970“, og einnig sýningunni „Iðnkynning 1977“ í samvinnu við meistarafélög- in í byggingariðnaðinunr. Félagið er að vinna að söfnun á æviskrám nrál- ara á íslandi nreð það fyrir augum að gefa út í til- efni þessara tímamóta í sögu iðnaðarinnar, 50 ár frá stofnun félagsins og 100 ár frá því að fyrsti lærði málarinn hóf málarastörf hér á landi. Það var danskur maður að nafni Nikolay Sofus Bert- lrelsen. Settist lrann að lrér í Reykjavík árið 1878. Árið 1951 gaf Jökull Pétursson málaranreistari út blað er hann nefndi „Málarinn". Ári síðar eignaðist félagið blaðið og hefur jrað verið gefið út síðan og hefur flutt margan fróðleik unr menn og málefni. Á 30 ára afmæli félagsins var Einar Gíslason gerður að lreiðursfélaga jress. Þá hafði lrann gegnt formannsstörfum í 21 ár. I tilefni 50 ára afmælis félagsins 26. febrúar síðastliðinn var haldin síðdegisnróttaka að Skip- Irolti 70 og sóttu Jrá félagið lreinr unr 200 nranns. Afmælishófið var síðan haldið að Hótel Borg 3. nrars síðastliðinn. Var þar fjölmenni og margir góðir gestir, meðal annarra fulltrúar frá hinunr N orðurlöndununr. Félaginu bárust margar góðar gjafir, meðal annars gáfu nrálningarverksnriðjurnar Atlantis hf., Efnaverksmiðjan Sjöfn, Harpa hf., Máhring hf. og Slippfélagið í Reykjavík sameiginlega eina milljón króna, sem verja á eins og segir í gjafa- bréfi „til eflingar nrenningarstarfsemi Utanfara- sjóðs Málarameistarafélags Reykjavíkur, með TÍMARIT IÐNAÐAltMANNA 17

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.