Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Blaðsíða 7

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Blaðsíða 7
anna, eiga ekki við uxn minni félögin eða ei'u a. m. k. vægari. Hér á landi er ekki slíkri grein- ingu til að dreifa. Um þetta atriði segir svo í at- hugasemdum, sem fylgdu íslenska frumvarpinu til hlutafélagalaga: „Miðað við aðstæður hér á landi viiðist ekki ástæða til að gera slíka allsherj- argreiningu, enda fer umfang rekstrar ekki alltaf eftir upphæð hlutafjár og allsherjargreining að þessu leyti myndi gera alla framkvæmd jxessara mála miklu flóknari. Finmvarpinu er því ætlað að taka til bæði stórra og smárra fyrirtækja, sem rekin eru í formi lilutafélags. Á einstaka stað í frumvarpinu er þó tekið tillit til jrarfar fyrir mis- munandi reglur, m. a. vegna stærðar hlutafélags.“ Það er bæði satt og rétt, sem í athugasemdum með íslenska frumvarpinu til hlutafélagalaga seg- ir, að mest hliðsjóir hafi verið af dönsku hluta- íelagalögunum við samningu frumvarpsins. Það gleymdist aðeins að geta jxess, að í Danmörku eru í gildi tveir lagabálkar, er fjalla um félög með takmarkaða ábyrgð (hlutafélög), og að íslensku hlutafélögin sé sniðixr eftir öðrum JreiiTa. Horft hafi veiið framhjá ákvæðum hinna laganna. Þeir lagabálkar, sem mynda þannig til samans megin- réttarreglur um hlutafélög í Danmörku, eru lög nr. 370 frá 13. júní 1973 unr „aktieselskaber“ og lög xrr. 371 frá 13. júirí 1973 um „enpartssel- skaber“. Sem sjá má hafa lögin fylgst að, þau hafa verið útgefiir sama dag, Jr. e. 13. júní 1973, einnig skyldu þau öðlast gildi 1. janúar 1974. í stuttu máli má segja, að lögin um „aktiesel- skaber“, sem líkjast ísleirsku hlutafélagalögunum, séu fremur ætluð fyrir stærri fyrirtæki með mörg- um hluthöfum, eir lögiir um „airpartsselskaber“ séu sniðiir fyrir hin nrinni. í hvorugunr lögunum er jió gert ráð fyrir takmörkunum á stærð félag- anna, þannig er ekkert, sem mælir gegn því, að jafnvel stærstu fyrirtæki séu rekin sem „anparts- selskaber“, og mjög lítil fyrirtæki senr „aktiesel- skaber“. Þess ber að geta, að í nýjum hlutafélagalögum Svía, er tóku gildi í ársbyrjun 1977, er gerður greinarmunur á stórum hlutafélögum og litlum með þeinr liætti, að minni félögin eru undanjræg mörgum ákvæðum laganna. Þó ekki hafi Jrað rráð fram að ganga á sínum tíma skal það nefnt, að sænskir fræðimenn í félagarétti voru þess nrjög fýsandi, að réttarreglur um hlutafélög væru al- farið aðgreindar eftir stærð fyrirtækjanna. II. Munurinn á „aktieselskab“ og „anpartssel- skab“ í dönskum rétti. Senr áður greinir lrefur danski löggjafinn frem- ur ætlast til þess, að stór fyrirtæki nreð mörgum hluthöfum skyldu rekin senr „aktieselskab“. Þetta er Jró ekki ófrávíkjanleg regla. Það, senr veldur Jiví, að minni fyrirtæki kjósa heldur félagsfornr- ið „anpartsselskab“ er einfaldari uppbygging og minni formkröfur. Ef lögin um „anpartssel- skaber“ og lögin um „aktieselskaber" eru borin saman grein fyrir grein, kenrur fljótt í ljós, að fyrrnefndu lögin eru stuttorð og gera smáatriðum lítt skil, og gefa mönnum Jiannig frjálsari hendur um reksturinn. Samsvarandi greinar síðarnefndu laganna hafa ítarleg og ófrávíkjanleg fyrirmæli að geyma. í mjög nrörgum atriðum er þó lítill sem enginn munur á þessunr tveim lagabálkunr, og víðs vegar í lögunum unr „anpartsselskaber" er vísað til hliðstæðra ákvæða laganna um „aktie- selskaber“. Hætt er Jró við, að munurinn eigi eftir að aukast, Jrar sem ljóst er, að vera Dana í Efnahagsbandalagi Evrópu kemur til með að liafa margvíslegar breytingar í för með sér á lögum unr „aktieselskaber". Ástæðan er sú, að stjórn Efna- liagsbandalagsins leggur ríka áherslu á, að sam- ræma lagareglur aðildarlandanna varðandi stærri fyrirtæki, einkunr vegna fjöljrjóðlegra fyrirtækja, senr flest hafa valið rekstri sínum hefðbundið lrlutafélagsform („aktieselskab"), enda er Jiað rekstrarform eðlilegt í löndum, þar sem kaup- hallarviðskipti Jrrífast. Að breyta rekstri fyrir- tækja úr „aktieselskab" yfir í „anpartsselskab“ er tiltölulega auðvelt. Því má ætla, að mörg dönsk „aktieselskaber" nruni breyta rekstri sínum yfir í „anpartsselskaber“ verði reglur Ehrahagsbanda- lagsins of strangar og íjiyngjandi. Hér á eftir verður getið nokkurra atriða, sem er skipað á annan liátt í „anpartsselskab“ heldur en í „aktieselskab“. Upphceð hlutafjár Upphæð hlutafjár í „aktieselskab“ skal minnst vera 100.000 dkr., en í „anpartsselskab“ er lág- markið 30.000 dkr. Samkvæmt íslensku lilutafé- lagalögunum skal hlutaféð vera 2.000.000 kr. hið lægsta, sbr. 1. gr. Eigin hlutabréf „Aktieselskab“ má eiga 10% eigin hlutafjár, en „anpartsselskab' ‘leyfist slíkt alls ekki. í 46. gr. íslensku hlutafélagalaganna segir, að „hlutafélag má aldrei sjálft eiga meira en 10% af eigin hluta- fé“. Varasjóður í „aktieselskab“ er skylt að leggja hluta af árs- ágóða í varasjóð, og er 108 gr. 1. mgr. íslensku lag- TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 3

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.