Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Blaðsíða 11

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Blaðsíða 11
og áhöldum eftir þörfum, svo að hann tef jist ekki í náminu og nægt efni verður að vera til staðar svo ekki verði tafir sökum efnis- skorts. d) Kennsluefni, svo sem námsbækur, hand- bækur og vinnublöð verður að vera skipu- lagt þannig að unnt sé að fylgja námsskrá. 6. „Starfsmannakerfi verða að koma á og viðhalda eðlilegum skilyrðum um námslok.“ Starfsmenntun er fjölbreytt .Hún inniheldur margvíslega færniþætti og mörg þekkingaratr- iði. Tilgangur einnar starfsmannabrautar get- ur verið að kenna einstakling til starfa við bílaviðgerðir. Allt aðrir færniþættir og þekk- ingaratriði koma til greina fyrir starfsmennta- braut fyrir skrifstofufólk. Ef liuganum er rennt yfir starfsheiti eins og þjónn, matreiðslu- maður, sölumaður, bókhaldari .sjúkraliði, hjúkrunarkona, meinatæknir, útvarpsvirki og símvirki, skilst hin rnikla breidd starfsmennt- unarinnar og þá áttar maður sig á því að hver starfsmenntabraut verður að setja skilyrði um námslok. Almennt talað verða námslok á starfsmenntabraut að mælast með verklegu prófi. 7. „innihald og kennsla á starfsmenntabrautum verður að hafa raunhæf tengsl við kröfur vinnumarkaðarins.“ Starfsmenntun hefur því aðeins gildi fyrir ein- staklinginn og þjóðfélagið að sá sem lært hefur til starfa geti fengið starf við hæfi og geti hald- ið starfinu. Nemandinn verður að hafa vilja til að geta unnið þau þjónustu- og framleiðslu- störf sem fáanleg eru á vinnumarkaðinum. 8. „Fjöldi þeirra sem menntaðir eru til starfa verður að vexa í samræmi við vinnuaflsþörf í hinum ýmsu gieinum þjóðlífsins.“ Samkeppni um tiltölulega fá störf, sexxr leiðir til atvinnuleysis nemeixda, veldur efnahags- legu tapi fyrir þjóðfélagið og miklxx álagi á nemendur og fjölskyldur þeiria. Vegna breytinga í þjóðfélaginu, breytast störf- in og ýnxist fjölgar eða fækkar jxeinx sem vinna störfin. Af þessu verða starfsmannaskólar að taka mið og viðurkenna að menntakerfiir geta orðið úr- elt. Það getxxr þurft að lxætta við ákveðnar menntabrautir og byggja upp nýjaxv Sérstök hætta er þegar stofnað er til verk- menntabrauta og ekki er tekið tillit til vinxxu- framboðs, heldur óska sem byggjast á „tísku og tækni“. Verkmenntabrautiiixar verða þá leik- fang kennara og skólastjóra og óskaböin nem- enda, enda þótt xxámið geti exxdað í bliixdgötxi og atvinnxileysi á sama tínxa og fjárfestingu vantar í öðrum vei'kmemxtabiautum og fyrir- tækin í jxeinx greinum vantar memxtað vinnxi- afl. 9. „í starfsmenntun verða að taka þátt ásamt skólunum, sanxtök vinxxxiveitenda og laxuxjxega, svo og önnur samtök Jxjóðlífsins og einnig stjórnvöld bæjarfélaga og ríkisins." Það er öllum ljóst að margir aðilar verða að taka Jxátt í samstarfinu svo starfsmenntunin verði hagkvæm. Það eru miklir erfiðleikar í framkvæmd slíks samstarfs. Hagkvæmni og markhittni starfs- menntunar ræðst að miklu leyti af því að hægt sé að koma á góðu samstarfi ofannefndra aðila og hin ýmsu vandamál séu leyst í því samstarfi. Helstu vaixdamálin eru: Meirihluti kennaia og stjórixenda framhalds- skólanna liafa langa þjálfun og íeynslu í námi á háskólastigi ogsíðan kennslu, en mikiðminni reynslu af jxví sem kalla nxá „veröld vinnunn- ar“. Sem slíkum liættir Jxeinx Jxví til að skipxi- leggja kennsluna frekar á bóklegu sviði en verklegu. Það er einnig erlitt að finna staði þar sem starfslið skólanna getur fexrgið kemxslxx og Jxjálfun í skipulagniixgu verknáms. Upplýsiixgar um vinnumarkaðinn eru yfirleitt ekki Jxannig að skólakerfið geti grundvallað ákvarðanir sínar um innihald starfsmenntuixar og fjölda nemenda á Jxeim. Erfitt er fyrir skóla að afla nægra upplýsinga um nema, svo unnt sé með nokkurri vissu að ráðleggja honum að velja eina námsbxaut fram yfir aðia. Einn stæisti þátturinn vaiðaixdi starfsmennt- xnx er afstaða almemxiirgs til hexxnar. Þessari afstöðu er oft lýst sem „menntuix lianda hin- um, en ekki íyrir nxig og mína“. Háskóla- menntun er Jxá talin fyrsta flokks, en starfs- menntun á framhaldsskólastigi sem annars eða Jxriðja flokks. Mörg dæixxi finxxast Jxar senx nemum með góð- an námsárangur er ýtt inn í háskólanám, áxx tillits til áhugasviðs hans, foreldrar sýndu á- huga á starfsmenntabrautum í sínuxxx skóla, Jxar til kom að því að velja eigiix börnum námsbraut o. s. frv. Vandamál í gerð og vali íxámsbrauta fyrir starfsmenntabiautii'irar eru erfið viðfangs. Oftast er nægt framboð á námsgögnum fyrir bóknámsbrautir á framhaldsskólastigi, en öðru máli gegnir nxeð starfsmenntabrautir, sérstak- lega fámennari starfsgTeinar. Þá veldur oft erf- iðleikum að kennarar í starfsmenntun konxa beint úr atvinnulífinu og skortir þjálfun í vinnubrögðum við gerð kennslubóka og aixix- arra námsgagna. Framh. á bls. 25. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 7

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.