Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Síða 14

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Síða 14
í ár eru liðin 50 ár frá því að fyrst voru sett lög um öryggisráðstafanir vegna atvinnuslysa. í til- efni þessara tímamóta gaf Öryggiseftirlit ríkisins út ítarlega skýrslu um starfsemi sína frá upphafi, þ. e. allt frá árinn 1928 til ársins 1978. Að auki er gerð grein fyrir lögum og stjórnvaldsfyrirmæl- um er út hafa verið gefin á þessu tímabili og varðað hafa öryggisráðstafanir á vinnustöðum og starfsemi öryggiseftirlitsins almennt. Um öryggisráðstafanir á vinnustöðum eru nú í gildi lög nr. 23/1952. Þar segir nm gildissvið lag- anna, að þau nái til sérhverrar starfsemi, þar sem tveir verkamenn eða fleiri vinna, eða notuð er orka, sem er eitt hestafl eða meira. Þó eru undan- þegin lögunum: 1) siglingar, fiskveiðar og aðrar veiðar, 2) loftferðir, 3) algeng heimilisstörf, 4) al- mennur búrekstur, 5) almenn skrifstofuvinna. Þá hafa lögin m. a. að geyma ákvæði um tilhögun á vinnustöðum almennt, sérstakar reglur varðandi ráðstafanir til verndar heilbrigði og velferð verkamanna, reglur um ráðstafanir til að verjast slysum, ákvæði um lágmarkslivíldartíma verka- TAFLA 1 Tilkynnt vinnuslys 1970—1977 Dauða- slys samt. 1970- 1977 Atvinnugreinar 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 Fiskiðnaður 6 5 2 7 5 7 11 9 1 Matvæla- og fóðurvöruiðnaður 1 2 2 6 5 2 2 5 0 Vefnaðar- og fataiðnaður 4 0 8 7 5 2 7 5 0 Prentiðnaður 1 3 0 0 2 0 1 0 0 T résmíðaiðnaður 15 6 11 12 12 17 13 0 Skinnaiðnaður 2 1 1 1 1 2 2 0 0 Stein-, leir- og gleriðja 1 2 1 6 1 2 0 0 0 Málmiðnaður 14 11 13 20 8 22 28 30 0 Efnaiðnaður 2 2 4 3 0 3 2 0 2 Byggingaiðnaður og verkl. framkv. 12 17 18 24 13 46 20 14 8 Flutninga- og birgðastörf 24 15 9 12 14 9 12 18 6 Rafmagnsiðnaður 2 1 0 2 1 1 1 0 1 Þjónustugreinar 2 3 5 4 2 1 1 4 1 Aðrar atvinnugreinar 4 4 4 1 3 2 1 6 1 samtals tilkynnt slys 90 81 73 104 72 111 105 104 20 þar af dauðaslys 4 0 1 4 2 4 1 4 Tafla 1 sýnir fjölda lilkynntra vinnuslysa d drunum 1970—1977■ Slysin eru flokkuð eftir atvinnugreinum og samtala þeirra fœrð niður i dálk hvers árs. Samtala dauðaslysa fyrir hvert ár er einnig færð niður i ddlk hvers árs og samtala dauðaslysa i hverri at- vinngrein yfir árin 1970—1977 einnig sýnd. Öryggiseftirlit ríkisins Vinmislys Sigmar Ármannsson lögfræðingur manna og ákvæði um eftirlit með framkvæmd laganna. í 26. gr. laga nr. 23/1952 um öryggisráðstafanir á vinnustöðum segir svo: „Komi fyrir slys á 10 TIMARIT IÐNAÐARMANNA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.