Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Blaðsíða 16

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Blaðsíða 16
Línurit 2 Vinnuslys 1970-1977 Aldursflokkar 0/0 5 10 15 20 25 15 ára og yngri 2,4 16—20 ára 25,6 21—25 ára 15,1 26—30 ára 11,2 31—35 ára 5,5 36—40ára 7,8 41—45 ára 5,2 46—50ára 7,2 51—55 ára 5,2 56—60 ára 4,5 61—65 ára 5,1 66—70 ára 2,8 71 árs og eldri 2,4 Linurit 2 sýnir skiptingu vinnuslysa eftir aldursflokkum. Hér er mjög áberandi hve mörg slys eru i aldursflokknum 16—20 ára. Þetta á sér sennilegast skýringu i því, að ungt fólk kemur reynslulitið i hœttuleg störf á vorin, en þá verða flest slys i þessum ald- ursflokki. Þa rná geta þess, að t. d. á hinum Norðurlöndunum er þetta óþekkt fyrirbrigði. í Danmörku t. d. verða flest slys i ald- ursflokknum 26—30 ára. Skýringin felst liklegast í þvi, að ungt fólk þar í landi i aldursflokknum 16—20 ára, er mikið við nám allt árið eða gegnir herþjónustu. Sýnir þetta glöggt hversu nauðsynlegt er að frœða nýliða i starfi um öryggisráðstafanir á vinnu- stöðum. slyssins til þess, að fiski hefði verið hent í Imésbót honum, en við það hafi hann hrasað, gripið fram fyrir sig með vinstri hendi og lenti þá í skurð- hjóli flökunarvélarinnar. Hinn slasaði var einn til frásagnar um slysið. Meiri hluti hæstaréttar lögðu skýrslu verkamannisns til grundvallar, þar sem fyrirsvarsmenn frystihússeigenda „létu hjá líða að tilkynna Öryggiseftirliti ríkisins um slys- ið, eins og fyrir er mælt í 26. gr. laga nr. 23/1952, og ætla má, að sú vanrækt hafi valdið því, hversu skortir á fullnægjandi vitneskju um málsatvik“, enda væri „að áliti starfsmanna Öryggiseftirlits Linurit 4 sýnir hlutfallslega skiptingu vinnuslysa eftir vikudögum. Hér á landi vera flest slysin um miðja vikuna, en á hinum Norðurlöndunum munu mánudagar hafa hœstu slysatölua. 12 TÍMARIT IBNAÐAR M AN NA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.