Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Síða 17

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Síða 17
Línurit 7 Vinnuslys 1970-1977 Mannlegar orsakir Yfirsjón í starfi Ónógur búnaður Linurit 7 sýnir mannlegar orsakir vinnuslysa á árunum 1970—1977■ Niðurstöðutölur eru mjög svipaðar og fram koma i vinnu- slysaskýrslum annarra Norðurlandaþjóða. ríkisins mögulegt“, að verkamaðurinn ,,haíi við slíka hrösun, sem hann hefur lýst, komist í snert- ingu við skurðarhjól á vél þeirri, er hann stóð við“. IJess má geta, að ekkert var athugavert við útbúnað llökunarvélarinnar að mati starfsmanns öryggiseftirlitsins. Meirihluti réttarins komst þannig að þeirri niðurstöðu, að einhver starfs- maður frystihússins hafi af gáleysi valdið því, að verkamaðurinn varð fyrir slysinu. Beri frystihús- ið því eitt ábyrgð á slysinu. Einn dómenda hæsta- réttar skilaði sératkvæði og kom þar fram, að vélin, sem verkamaðurinn slasaðist í, hafi verið búin lögmæltum hlífum. Einnig, að þrjú vitni, er í salnum voru, þar af tvö, sem unnu við sömu vél og hinn slasaði, hafi ekki orðið sjónarvottar að slysinu. Þá segir í sératkvæðinu ,að liinn slas- aði hafi eigi sagt til um, hverjir unnu við hina flcikunarvélina, og eigi liafi verið gerður reki að því að leiða það í ljós með vitnaleiðslu. Með til- liti til þessara málavaxta sé því ósannað, að slysið hafi borið að hendi með nokkrum þeim hætti, sem frystihúsið skuli bera ábyrgð á að lögum. Hér gefur að líta nokkrar töflur og línurit varðandi vinnuslys á árunum 1970-1977, ásamt viðeigandi skýringum, sem þeim fylgdu, en töfl- urnar og línuritin birtust í áðurgreindri skýrslu um starfsemi Oryggiseftirlits ríkisins. Þess skal að lokum getið, að Oryggiseftirlit ríkisins er til húsa að Síðumúla 13 í Reykjavík, en núverandi örygg- ismálastjóri er Friðgeir Grímsson. Sendum iðnaðarmönnum um land allt beztu jóla- og nýárskveðjur Hárgreiðslumeistarafélag íslands Félag löggiltra rafverktaka í Reykjavík Málarameistarafélg Reykjavíkur Meistarafélag byggingamanna Norðurlandi vestra Meistarafélag húsasmiða Félag pípulagningamanna Meistrafélag byggingamanna Norðurlandi, Akureyri Meistarafélag byggingamanna Vestmannaeyjum Meistarafélag iðnaðarmanna Hafnarfirði Samband málm- og skipasmiða Félag blikksmiðjueigenda Félag dráttarbrauta og skipasmiðja Bílgreinasambandið Meistarafélag húsgagnabólstrara Félag húsgagna og innr. framleiðenda Landssamband bakarameistara Meistarafélag hárskera Úrsmíðafélag íslands Iðnaðarmannafélagið Hafnarfirði Iðnaðarmannafélag Suðurnesja Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík Trésmiðjan Reynir sf. Netagerðin Ingólfur Ofnasmiðjan hf. Stilling hf. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 13

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.