Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Blaðsíða 19

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Blaðsíða 19
hefur verið í nágrannalöndum okkar. 3. í þriðja lagi kemur til greina að fresta tollalækkunum um (óákveðinn) tíma, og/eða grípa til annarra tímabund- inna aðgerða í þeirri von, að samkeppnislönd okkar hverfi aftur frá þessum sérstöku stuðningsaðgerðum og á með- an sé tíminn notaður til þess að ráða bót á þeim helstu göll- um, sem nú eru á aðstöðumál- um íslensks iðnaðar. Stjórn Landssambands iðnað- armanna er jseirrar skoðunar, að síðastnefnda leiðin sé sú senr velja skal, að undangengnu mati á jrörf einstakra iðngreina fyrir framlengdu aðlögunartímabili. Ljóst er, að aðgerðarleysi mun leiða til þess að með niðurfell- ingu tolla gagnvart styrktum iðn- aði nágrannalanda okkar, munu á skömmum tíma höggvin stór skörð í íslenskan iðnað. Með Jressari stefnu væri framtíð heilla iðngreina teflt í bráða hættu og jafnvel algert hrun. í annan stað verður að hafa í huga, að nú eru ekki nema 13 mánuðir eftir af umsömdum að- lögunartíma EFTA og EBE, þannig að litlar líkur eru á að unnt sé að stórbxeyta aðstöðu- málum íslensks iðnaðar á svo skömmum tíma. Sá möguleiki að grípa til sams konar stuðn ingsaðgerða og gert hefur verið í nágrannalöndum okkar, er vissulega fyrir hendi og kann í fljótu bragði að virðast auðveld- ari en fiestun tollalækkana, eða aðiar hömlur á inniiutning. Það er einkum tvennt, sem að dómi stjórnarinnar mælir gegn því að Jxessi leið veiði valin. Þyngst á metunum er sú staðieynd, að með slíkum aðgerðum er rekstr- aigrundvöllurinn skekktui', bæði milli iðngreina og landshluta. Hættan er sú, að fyrirtækin verði háð þessum styrkjum og í stað Jxess að byggja upp samkeppnis- hæfa fi'amleiðslu, vei'ði þvert á móti aukin óarðbær fiamleiðsla, sem styi'kja þarf í auknurn mæli. Þá er þess einxrig að gæta, að samanborið við nágrannalönd okkar, myndi íslenskur iðnaður í heild, að líkindum vera sam- bærilegur við þann „dieifbýlis- iðnað“, sem Jxar er talinn þurfa sérstakra styrktaraðgei'ða við. Er að dórni stjórnarinnar vart hægt að hugsa sér að farið veiði út í að styi'kja íslenskan iðnað í heild á þennan hátt. Eftir stendur þá sá möguleiki að fi'esta umsömdum tollalækk- unum og bæta jafnframt úr aug- ljósustu vanköntum í aðstöðu- málum íslensks iðnaðar. Lögð skal áhersla á, að slík frestun er gagnslaus, eða a. m. k. gagnslítil, nema úrbætur á aðstöðumálum hér lieima komi til, jafnfiamt |)ví sem beðið er eftir að hætt verði dulbúnum niðurgreiðslum í samkeppnislöndum okkar. Reynslan hefur sýnt, að mjög er erfitt að bera sarnan starfsað- stöðu fyrirtækja og iðngreina fiá einu landi til annaxs. Tilraunir í Jxá átt, að gera slíkan sanxan- burð fyrir iðnaðinn í heild eru enn ólíklegri til að gefa raun- liæfa mynd. Hins vegar er auð- velt að benda á ákveðin atriði í aðbúnaðarmálum íslensks iðnað- ar, sem eru lakari en hjá ná- gramxalöixdum okkar. Er verð- bólgan og fylgikvillar hennar Jxar að líkindum efst á blaði. Það, hversu seint hefur gengið að fá úrbætur á ýmsum sviðum að- stöðumála iðnaðarins, telja sam- tökin eina megin orsök þess, hveisu illa umsaminn aðlögunar- tími að EFTA hefur nýst. En Jxað væri of mikil einföldun á flókxxu máli, að kenna tómlæti stjói'nvalda unx allan vandann. Iðnaðurinn sjálfur var á ýmsan hátt vanbxiinn að takast á við Jxessa miklu breytingu. Iðngrein- arnar voiu Jxá og eru misjafnlega á vegi staddar og sxi bi'eyting, sem fríverslunarsamningamir hafa haft á þær eru einnig mis- munandi miklir. Sem dæmi má nefna, að telja verður að auð- veldara sé að byggja upp og sér- hæfa fi'amleiðslu í neysluvöru- iðnaði en fjárfestingariðnaði. Þessa liefur í engu gætt í opin- berum aðgerðum á aðlögunar- tímanum. Þvert á nxóti virðast t. d. tollalækkanir af aðföngum til Jxessaia greina hafa komið mun seinna til fiamkvæmda. Það er þó ekki aðeins um Jxað að ræða að iðngreinarnar séu misjafnlega á vegi staddar og að einstakir þættir aðstöðumála hér innanlands hafi Jxar misjafnlega mikil áhrif. Við Jxetta bætast svo stuðningsaðgeiðir í samkeppnis- löndunum, sem eru eixxs og áður segir mismunandi eftir iðngrein- um og landshlutunx. Stjóin Landssambands iðnað- armanna telur sér ofviða að mæla með ákveðnum aðgerðum fyrir iðnaðimx í heild, til mót- vægis Jxeim styiktaraðgei'ðunx, sem nágxannalöixd okkar hafa tekið upp. Að dómi stjórnarinn- ar ber að líta fyrst og fremst á Jxróun nxála í einstökuxxx iðix- greiixum, Jx. e. tölur um xxxark- aðshlutdeild og Jxióun iixnflutn- ings annars vegar og afkomu fyr- irtækja og mamxaflatölur í við- komaixdi iðngi'einunx lxins vegar. Á gruixdvelli Jxessaia staðreyxxda verða stjórixvöld síðan að taka ákvörðun um, hvort aðgerða sé Jxörf í einstökuixx gi'einum, eixxs og fyrirheit voru gefixx um á sín- unx tíixxa við iixngöngu í EFTA. Það exu að dómi stjórixariixix- ar ámælisverð viixnubi'ögð, þegar gengið er á gefin loforð og að- gerðarleysi réttlætt með skýrslu- gerð, Jxar sem allt kapp virðist lagt á að gera lítið xxr Jxeim vaixda sem fyrir Iiendi ei'. Dæmi unx slíkt er að iiixna í skýi'slu Þjóð- hagsstofnunai/: Hagur iðnaðar 1977, t. d. þar sem fjallað er um ixxaikaðshlutdeild og lnáefna- tolla lxxxsgagna- og inxxréttinga- iðnaðar á bls. 137 og 138. TÍMAIXIT IÐNAÐARMANNA 15

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.