Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Side 27

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Side 27
Nýir heiöursfélagar lÖnaÖarmannafélagsins i HafnarfirÖi: Jens DaviÖsson trésmíöameistari, Kristinn E. GuÖjónsson húsgagna- smiðameistari, Gestur Gamalielsson húsasmiðameistari Jóhann Ólafur Jónsson rennismiðameistari, Sigurbjartur Vilhjálmsson húsa- smiðameistari, Einar Sigurðsson múrarameistari, Kristmundur Georgsson húsasmiðameistari, Stefán Stefánsson húsasmiöameistari. konur iðnaðarmanna í Hafnarfirði stofnuðu 1964 kvenfélagið Hrund, sem hefur starfað af miklum þrótti síðan og stutt vel við bakið á iðn- aðarsamtökunum í bænum. Á afmælisdaginn hafði stjórn félagsins boð fyrir gesti og félags- menn. Félaginu bárust margar fagrar gjafir og góðar kveðjur. I hófinu voru heiðraðir nokkrir félagsmenn fyrir mikil og góð störf að iðnaði og félagsmálum í Hafnarfirði, en þeir voru: Jens Davíðsson húsasmíðam., Kristinn E. Guð- jónsson húsgagnasmíðameistari, Gestur Gama- líelsson liúsasmíðameistari, Jóhann Ólafur Jóns- son rennismíðameistari, Sigurbjartur Vilhjálms- son húsasmíðameistari, Einar Sigurðsson múrara- meistari, Kristmundur Georgsson húsasmíða- meistari og Stefán Stefánsson húsasmíðameistari. Núverandi stjórn félagsins skipa: Sigurður Kristinsson málarameistari, form. Ulfar Haraldsson netagerðameistari, ritari. Stefán Þorsteinsson rafvirkjam., varaformaður. Sigurvin Snæbjörnsson húsasmíðam., gjaldkeri. Ríkarður Magnússon, múrarameist., fjármálar. TÍMARIT IÐNAÐAR MAN NA 23

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.