Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Page 36

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1978, Page 36
Tafla 1. Úrkoma og hitastig i Reykjavík og Danmörku. IS = Reykjavík DK = Danmörk. Hlutaþrýstingur Rakastig, % Hitastig, °C vatnsgufu, mm Hg Úrkotna, mm Sólartimar IS DK IS DK IS DK IS DK IS DK Janúar 86 93 -0.4 -1.0 3.8 4.0 101 34 21 69 Febrúar 85 90 -0.1 -0.7 3.9 3.9 72 26 57 72 Mars 81 86 1.5 1.9 4.1 4.5 85 21 106 144 Apríl 81 82 3.1 6.1 4.6 5.8 64 36 138 198 Maí 76 78 6.9 10.8 5.7 7.6 55 37 185 180 Júní 77 76 9.5 15.2 6.9 9.8 56 40 189 279 Júlí 80 81 11.2 15.8 8.0 10.9 54 70 178 279 Áðúst 81 82 10.8 15.8 7.9 11.0 79 70 159 150 September 83 85 8.6 13.3 7.0 9.7 117 48 105 144 Október 84 90 4.9 9.3 5.5 7.9 124 44 71 84 Nóvember 84 92 2.6 4.6 4.6 5.9 116 49 32 30 Desember 84 94 0.8 0.1 4.1 4.3 123 44 8 45 1049 520 1249 1548 Meðaltal fyrir Reykjavík árin 1952—1960. Meðaltal fyrir Danraörku árin 1959—1969 Heimildir eru frá dönsku veðurstofunni. Sé gert ráð fyrir að hitastig innanhúss sé 22°C og rakastig 40% (R.H.) er P, = 7.8, er hægt að sjá í töflu 1, að hlutaþrýstingur vatnsgufu utan- húss P2 er lægri en P, megnið af árinu, þannig að raki streymir innanfrá og út, en í júlí og ágúst getur þetta snúist við, P2>P]- í Danmörku er Po^Pj í fimm mánuði á ári. Magn vatnsgufu, sem flæðir (diffunderar) i gegnum steinsteyptan útvegg, er tiltölulega lít- ið miðað við magD jress vatns, sem getur komist inn í vegginn utan frá sem slagregn, þéttivatn (diigg) og vatn, sem lekur inn í sprungur í veggn- nm. Þetta vatn getur valdið frostskemmdum á útveggjum, er yfirborð er ekki nægilega opið fyrir gufugegnstreymi (vattenángpermeabilitet). Þegar útveggur er málaður, eru venjulega ein- liverjir gallar í málningarlaginu, sem vatn kemst inn um. Þegar málningarlagið eldist og fer að springa ankast líkurnar á að vatn komist inn í vegginn. Með byggingaraka (byggfukt) er átt við þann raka, sem þurrka þarf burtu áður en byggingin er komin í rakajafnvægi við umhverfið. í stein- steypu er um að ræða ca. 80 kg/m3, sem þurfa að þorna út áður en jafnvægi næst við umhverfið. Fjárlagafrumvarp 1979 Framh. af bls. 21. þetta gjald yrði aðeins nýr tekjuöflunarliður fyr- ir ríkissjóð, virðist nú hafa ræst, því aðeins lítill hluti teknanna á að renna til iðnþróunar eins og upphaflega var ætlunin. í skýringu með fjárlagafrumvarpinu kemur fram, að hluti af framlögum til iðnaðarmála sé fjármagnað með jöfnunargjaldi, ]). e. 91 millj. kr. framlag til Iðntæknistofnunar Íslands og 76 milj. kr. framlag til iðnþróunar, eða samtals 167 millj. kr. Ekki er hins vegar skýrt, hvað verður um þær 333.000 þús. kr., sem eftir eru af áætluðum tekj- um af jöfnunargjaldi, en eðlilegast er að líta svo á að jöfnunargjaldið sé hrein viðbót við framlög ríkisins, en komi ekk í stað þeirra. Samkvæmt því mætti skoða framlög ríkisins til iðnaðar að frádregnum þeim hluta jöfnunargjaldsins, sem skilað er. Verða heildarframlög ríkisins þá 780 millj. kr„ en ekki 947 millj. kr. og hækkun frá fyrraári 15,3% en ekki 39,9%. Ef enn lengra er haldið, og skoðuð áhrif jöfn- unargjaldsins, má benda á að tekjur af jöfnunar- gjaldinu umfram það sem áætlað er að fari til endurgreiðslu uppsafnaðs söluskatts eru 500 millj. kr. eða 52,8% af heildarframlögum til iðn- aðarmála. Rúmlega lielmingur þeirrar fjárhæð- ar, sem ætlunin er að verja til iðnaðarmála á næsta ári er þannig fjármagnaður með tekjum af jöfnunargjaldinu. Án þess væru framlög til iðn- aðarmála um 10% af því sem varið er til sjávar- útvegs og landbúnaðar og lækkun frá fyrra ári 34,0%. 32 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.