Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 20

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 20
20 tlytja startsemi sina hingað að fullu eða hluta. 3) Möguleika íslendinga til öflunar þekkingar og reynslu innan Evrópubandalags- ríkjanna. Fyrirvarar þeir sem lúta að stjórnun íslendinga á fólksflutningum til landsins eru í raun skilyrði þess að mögulegt reynist að ganga til samninga við Evrópubandalagið. Þeir eru varanleg krafa, en ekki tímabundin, sem kallar á einhvers konar aðlögunartímabil. #4ðurnefndir fyrirvarar lúta að tveim þáttum þessa uggs, það er erlendu vinnuafli og sjálfstætt starfandi einstaklingum. atriðum víðtækari en samvinnan innan EB. Rétturtil fólksflutninga innan EB er til dæmis alfarið bundinn atvinnu. Þar geta einstaklingar því aðeins flutt búsetu sína milli landa að þeir hafi atvinnu í því landi sem þeir velja sér. Innan Norðurlandanna geta einstaklingar hins vegar flutt sig án tillits til atvinnu. Aðrir málafiokkar Það sem að ofan greinir og byggterásamtölum við þau Berglindi Ásgeirsdóttur og Sverri Hauk Gunnlaugsson, lýtur einungis að einum málaflokk, það er fólksflutningum. Viðræður þær sem framundan kunna að vera munu lúta að mörgu fleiru í framtíðarsamskiptum íslendinga við Evrópubandalagsríkin og í einstaka málaflokkum eru þegar hafnar svipaðar óskuldbindandi og óformlegar viðræður. Möguleikar fyrirtækja frá Evrópubandalagsríkjum til að starfa hér á landi verða meðal mikilvægustu málaflokka í þessu sambandi og margt fleira kemur þar einnig til. Lítil rðskun Hvort Evrópubandalagið og innri markaður þess Vinsemd og tillitssemi I fyrirvörum okkar ertekið mið af því sem gilt hefur í norrænu samstarfi. Þar hafa verið í gildi sérákvæði sem hafa reynst okkur vel. I öllum samningum okkar og samskiptum við hin Norðurlöndin höfum við íslendingar þó notið sérstakrar vinsemdar og tillitssemi. Norrænu samningarnir verða áfram í gildi, þótt sum Norðurlandanna verði innan EB, önnur ekki. Þeir eru í mörgum ógnar í raun íslensku atvinnu- og efnahagslífi geturtíminn einn leitt í Ijós. Upplýsingar um mannflutninga milli Evrópubandalagsríkja undanfarin ár virðast ekki benda til þess að opnun landamæra valdi neinni röskun. Samstarf okkarvið hin Norðurlöndin hefur ekki heldur haft í för með sér neitt flæði erlends vinnuafls inn á markaðinn hér. Árið 1988 voru veitt hér 1784 atvinnuleyfi, þar af 1001 til einstaklinga frá EB-ríkjum. Samaár voru búsettir 1785 einstaklingar frá hinum Norðurlöndunum hérá landi. íslendingar með lögheimili á hinum Norðurlöndunum voru hins vegar nær níu þúsund talsins. Þess ber að vísu að gæta að fólksflutningar milli íslands og hinna Norðurlandanna hafa eftil vill einkennst nokkuð af því að yfirleitt hafa kjör þau sem boðist hafa hérekki staðist samanburð við kjör í hinum löndunum. Því gætum við staðið frammi fyrir allt öðrum aðstæðum ef fólksflutningar milli íslands og evrópskra láglaunasvæða verða frjálsir. Sú skoðun á sér þó mikinn hljómgrunn að við munum ekki þurfa að óttast innflutning ódýrs vinnuafls eða undirboð verktaka frá Evrópubandalags- löndunum. Vandamálið verði fremur að óhæfilega mikið af sérhæfðu vinnuafli flytjist út af íslenska vinnumarkaðinum, til þeirra svæða í Evrópu sem bjóða slíku vinnuafli betri lífsafkomu. Reynslan innan Evrópubandalagsins bendir enda eindregið til þess að frelsið í flutningum leiði til því meiri hreyfingará þjóðfélagshópum sem þeir eru meir menntaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.