Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 22

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 22
22 framhaldi af þeim gæðakerfi." Hvað eru gæðakerfi? jjGæðakerfi er skipulegar ráðstafanir sem ; stjórnendur fyrirtækja gera eða láta gera til þess að hafa stjórn á gæðum vöru sinnar, allt frá hönnun og innkaupum til viðskiptavinarins. Markviss stjórnun framleiðslunnar sem tryggirgæði hennar. Það verður á komandi árum gerð vaxandi krafa um það j ; á Evrópumarkaði að menn hafi gæðakerfi í fyrirtækjum og geti sýnt kaupanda fram á gæði vörunnar. Staðreyndin er að það þýðir ekki fyrir framleiðanda, hvort sem hann er íslenskur eða annars staðar frá, að fullyrða eitthvað um gæði vöru sem hann býður. Hann verður að geta sýnt fram á að hún uppfylli þau skilyrði sem markaðurinn setur og sé framleidd við þær aðstæður að því megi treysta. Þetta tengist meðal annars löggjöf um ábyrgð framleiðanda, en þó enn meir einfaldlega viðskiptaháttum sem tíðkast í auknum mæli. Forystumaður í íslensku athafnalífi sagði fyrir skömmu að fyrir aðeins hálfu öðru ári hefði kaupandi að vöru eða þjónustu þurft að kvarta og sýna fram á að varan uppfyllti ekki tilskilin atriði. Nú væri hins vegar sú breyting komin á að seljandinn verði að geta sannað að hún uppfylli kröfurnar. Þetta á jafnt við um hráefni sem annað. Við verðum því að losa okkur við allar hugmyndir um að við getum komist áfram á erlendum markaði með fullyrðingum um að til dæmis íslenski fiskurinn sé gæðavara. Við verðum að geta sýnt fram á gæðin.“ — Hvaða reglur gilda um þetta irtnan Evrópu- bandalagsins? jjFramkvæmdanefnd Evrópubandalagsins setur ákveðin lágmörk varðandi öryggi í tilskipanir sínar. í sumum tilvikum má ekki selja vöru nema hún hafi fengið ákveðið merki og til að hljóta það verður varan að uppfylla sérstakar kröfur. Ráðamenn vilja þarna sjá til þess að framleiðandi sé í raun fær um að framleiða vöruna og að hann hafi stjórn á gæðum hennar og að kaupandi eða neytandi hafi tryggar upplýsingar þar um, til dæmis vottorð frá óháðum aðila. Til þess eru sett upp þessi svonefndu gæðakerfi og þau vottuð. Fyrirtækjum með vottuð gæðakerfi mun fara mjög ört fjölgandi á næstu árum.“ — Af hverju verður f jölgun þeirra svo ör? jjSá sem setur upp gæðakerfi hjá sérvill enga óvissu í efnisinnkaupum. Hann gerir því þá kröfu til þeirra sem selja honum hráefni, tæki og búnað, að þeir hafi gæðakerfi í sínum fyrirtækjum. Þannig breiðist þessi hugsun mjög hratt út. , BETRA LOFT urloftræstikerfi eöa @ viftum. Öllum er kunnugt aö Blikk & Stál hf. framleiöir loftræstikerfi í öllum stæröum og geröum. Fæstum er kunnugtum innflutning fyrirtækisins á S&P viftum. S&P vifturnar hafa fengiö mikiö lof hjá iönaöarmönnum, og ekki spillir veröiö. Leltíð upplýsinga hjá söludeild okkar, þar er ráðgjöf og pjónusta í fyrirrúmi. RÁÐGJÖF HÖNNUN KOSTNAÐARÁÆTLANIR TILBOÐ Vió framlelöum m.a. Þakrennur Renninorn Þakgiuggar Þakventlar Þakgiuggar SorprOr Sorpstutar Kjoliarn Kantjarn Eiovarnarnuröir Affrystlrennur loftnitunarsamstæöur loftraestisamstæöur naspennuskapar lagspennuskapar Kabalstigar Biasarar loftsfur Element Rakatæki StjOrntæki. verksmiöjunuröir Blikk&Stál Bíldshöfa 12 Rvik. sími 68 66 66 trf^ur ,6«*' ,eV»1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.