Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 24

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 24
 Meistara- og verktakasamband byggingarmanna og Verktakasamband íslands einnig stutt þessi mál. Gunnar S. Björnsson, formaöur Meistara- og verktakasambands byggingarmanna og Jónas Frímannsson hjá Verktakasambandinu hafa um árabil beitt sér fyrir stöðlum. Um þessar mundir er í iðnaðarráðuneytinu verið að ganga frá frumvarpi um Staðlaráð íslands, sem væntanlega verður lagt fram á yfirstandandi þingi. “ — Hvaðer mikilvægast af því sem Staðlaráð hefur með höndum núna? jjÞað er erfitt að segja til um hvaða svið eru mikilvægust í þessum efnum. Stærstu sviðin sem við erum að vinna í núna eru byggingariðnaður, upplýsingatækni og raftækni. Við vildum jafnframt vinna í véltækninni meir en nú er gert, því að mikið er unnið í Evrópu að stöðlum varðandi öryggi véla. Við þurfum að fylgjast sérstaklega með því sem gerist varðandi vélar í matvælaframleiðslu. Við eigum þar hagsmuna að gæta vegna fiskvinnsluvéla. Byggingariðnaðurinn er ofurlítið sérstakur í þessum efnum. í honum er mikið að gerast í dag og þarf enn meir að gerast. Við húsbyggingar starfa menn úr mörgum iðngreinum og þartekur einn við verki af öðrum. Við slíkar aðstæður er mikilvægt að stöðlum sé beitt. Af einstökum stöðlum sem nú eru að koma má nefna nýjan steinsteypustaðal. Hann hefur verið samþykktur sem Evrópustaðall og við ætlum að koma honum út á íslensku fyrir áramót. Þessi nýi staðall tekur til framleiðslu steypunnar, niðurlagningar hennar, prófana og krafna sem gerðar verðatil steypunnar. “ — Er nauðsynlegt að taka hér upp erlenda staðla í svo ríkum mæli? MÞað er auðvitað kvöð að staðlar eru óbreyttir milli landa. Hins vegar er það rangt þegar menn eru að kvarta um að við séum að ganga að einhverjum EB-stöðlum. Staðreyndin er sú að þessir svonefndu Evrópustaðlar eru sameiginlegir bæði EB og EFTA, þannig að við íslendingar erum aðilar að þeim. Þettaeru þvíallteins íslenskir staðlar. Það er enda sjaldan ástæða til þess að vera með séríslenska lausn á vandamálum. Þaðtekur4- 5 ár að frumsemja staðal og er óhemjulega dýrt. Við hljótum því að spyrja okkur hvaða þörf sé að hafa hjólið öðru vísi hér en annars staðar. Staðlarnir eru mikilvæguraðgangur að tækniþekkingu í Evrópu. Við sjáum auðvitað I sumum efnum sérlausnir. Til dæmis eru gluggar hér sérstakir. Slíkar sérlausnir valda þó yfirleitt meiri erfiðleikum og kostnaði. Ef við ætlum framleiðslu okkar og okkur sjálfum að veragjaldgeng áerlendum markaði verðum við líkaað samhæfa þessa hluti. Við verðum að byggja á sömu stöðlum og EB-ríkin, ef við ætlum okkur hlut að markaði þar.“ - Hvernig velur Staðlaráð sér verkefni? MÞað er ástæða til að leggja áherslu á að Staðlaráð íslands er ekki hagsmunaaðili að stöðlun. Það hefurtakmörkuð fjárráð og gengur því fyrst og fremst til þeirra verka sem fulltrúar eru sannfærðir um að muni skila mestum árangri. Þeirsem þurfa á staðli að halda verða því að leita til ráðsins. Þeir verða að taka þátt í vinnunni, kostnaðinum, eiga frumkvæði og koma þörfum sínum á framfæri við ráðið. I þessum efnum þýðir ekkert að nöldra í skúmaskotum. Það þýðir ekki heldur að kvarta og kveina eftir á, ef menn hafa ekki komið sínum málum á framfæri. Með öðrum orðum, Staðlaráð sem slíkt velur sér ekki verkefni, þótt þar sé auðvitað nóg af hugmyndum. Það tekur fyrst og fremst við beiðnum og ábendingum hagsmunaaðila. Ef iðnaðarmenn og aðrir eru ánægðir með að láta hið opinbera eiga frumkvæði að allri stöðlun hér á landi, þá er það þeirra val. Það má þó benda á að hið opinbera er beinn hagsmunaaðili í þessum efnum og þá yrði þess hagsmunum betursinnt en annarra."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.