Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 25

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 25
GUÐJÓN TÓMASSON, FORMAÐUR FRÆDSLU- NEFNDAR MÁLM- IDNADAR- INS: íslenskt menntakerfi illa undirbúið jjEndurskipulagning iðn- og verkmenntunar hér á landi er þegar hafin. Við verðum eins og aðrir að breyta háttum okkar í samræmi við þær breytingar sem eiga sér stað, ef við ætlum ekki að missa af lestinni. Ég óttast þó að þeir sem stjórna menntamálum hérskilji ekki nauðsyn þess að samræma iðn- og verkmenntun því sem er að gerast í Evrópu. Slík blinda verður til þess að okkarfólk myndi ekki uppfylla kröfur annarra þjóða,“ sagði Guðjón Tómasson, formaður fræðslunefndar málmiðnaðarins, í samtali við Tímarit Iðnaðarmanna. — Hvaðaþörferá því að uppfylla annarra kröfur? jjFari svo að við drögumst aftur úr verða iðnaðarmenn okkar í fyrsta lagi ekki gjaldgengir á vinnumarkaði í Evrópu - hvorki á hinum Norðurlöndunum né annars staðar" sagði Guðjón. „Við munum þá ekki heldur koma okkar fólki til framhaldsmenntunar í þessum löndum, enda ber þegarátregðu í þeim efnum. Það getur svo liðið að því að íslenskur iðnaður þyki ekki samkeppnisfær vegna þess að menntun starfsfólksins uppfylli ekki þær kröfur sem gerðar eru annars staðar. í raun og veru er spurningin einfaldlega sú hvort við viljum í framtíðinni láta taka mark á okkur. “ — Hversu viðamiklar breytingar þarf á menntakerfi okkar til að halda í við þessar kröfur? jjÞað kallar ekki á veigamiklar breytingar á menntakerfi okkar að lagfæra þessi mál. Við þurfum að styrkja stærðfræði-, eðlisfræði- og tungumálakennslu verulega í grunnmenntuninni. Það vantar nú þegartugi eininga í þessum grunnfögum í nám sumra iðnaðarmanna, til þess að þeir geti haldið áfram í námi. í dag kostar það að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.