Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 45

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 45
bæöi eitt sér og í sameiginlegu áliti þeirra samtaka atvinnulífsins, sem haft hafa samstarf sín á milli í skattamálum, undir forystu Verslunarráðs íslands. Engu aö síður var þetta lagafrumvarp um stórfelldar hækkanir á tekju- og eignarskatti á atvinnureksturinn samþykkt án verulegra breytinga. Staðgreiðsla skatta I ársbyrjun 1988gengu í gildi lög um staðgreiðslu opinberra gjalda af launatekjum, en þeim fylgdu jafnframt verulegar breytingar á tekjuskattslögum, sem flestar voru til einföldunar. Með staðgreiðslukerfinu voru lagðar umtalsverðar auknar skyldur á launagreiðendur, þar sem þeim var að verulegu leyti gert að annast álagningu og innheimtu tekjuskatts og útsvars af almennum launatekjum. Landssamband iðnaðarmanna taldi því nauðsynlegt að kynna þessa breytingu vel fyrir félagsmönnum sínum, og voru haldnir fjölmargir kynningarfundir um þetta efni, auk margháttaðrar aðstoðar og ráðleggingar við einstök aðildarfyrirtæki og félagsmenn. Jafnframt var leitast við að tryggja, að framkvæmd og kynning á staðgreiðslukerfinu samræmdist aðstæðum í iðngreinunum, til dæmis að ekki væri nær einvörðungu miðað við föst mánaðarlaun, heldur einnig vikukaup eða jafnvel breytilega lengd launatímabils. Virðisaukaskattur I desember 1986 var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um virðisaukaskatt. Samkvæmt því var gert ráð fyrir umfangsmiklum og kostnaðarsömum hliðarráðstöfunum til að greiða niður þá hækkun, sem yrði á matvælaverði og húshitunarkostnaði með upptöku skattsins. Þess vegna var gert ráð fyrir mjög háu skatthlutfalli, eða 24%, þrátt fyrir að skattskylda væri mun almennari en í söluskatti. Þessar ráðstafanir voru mjög umdeildar. Auk þess voru miklar annir í þinginu vorið 1987, m.a. vegna afgreiðslu frumvarps um staðgreiðslu skatta, og hlaut frumvarpið um virðisaukaskatt því ekki afgreiðslu. I apríl 1988 var enn á ný lagt fram á Alþingi frumvarp um virðisaukaskatt. Það var efnislega mjög líkt því frumvarp, sem lagt var fram árið áður. Þó hafði sú mikilvæga breyting verið gerð, að skatthlutfall hafði verið lækkað niður í 22%. Skýringin á þessu var sú, að hliðarráðstafana var ekki þörf á sama hátt og áður, þar sem undanþágur á söluskatti á matvælum höfðu í millitíðinni verið afnumdar og niðurgreiðslur á matvælum þá um leið verið auknar. Tilkoma virðisaukaskatts mundi því ekki hækka matvælaverð. Landssamband iðnaðarmanna sendi ítarlega umsögn um þetta frumvarp Kom þar m.a. fram, að lækkun skatthlutfallsins væri þýðingarmikil framför frá fyrra frumvarpi. Eðlilegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.