Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 55

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 55
hann er undir forystu aðstoöarmanns ráðherra. Starfshópurinn hefur ennþá ekki komið saman, en einhverra gagna mun hafa verið aflað. Iðnaðarbankinn IVIálefni Iðnaðarbanka íslands eru reglulegatil umfjöllunar í stjórn Landssambandsins. Árlega gerir stjórnin tillögur um aðal- og varamenn í bankaráðið og fjallar um ársreikninga og aðalfundasamþykktir bankans, eftir því sem tilefni gefst til. Verulegar hræringar hafa verið á vettvangi bankamála á þessu ári. Um all langt skeið hafa verið uppi áform um samruna viðskiptabanka Er sú saga orðin nokkuð löng og ýmsir möguleikar í þessum efnum hafa verið ræddir. Þegarsaman fór áhugi núverandi viðskiptaráðherra og Iðnaðarbankans, Verslunarbankans og Alþýðubankans á að sameina þessa banka og Útvegsbankann, með því að hinir þrír fyrstnefndu keyptu hlut ríkisins í Útvegsbankanum, fóru hjólin að snúast hratt. Stjórn Landssambandsins fjallaði að sjálfsögðu um þessa afdrifaríku ákvörðun, sem m.a. fól í sér, að Iðnaðarbankinn myndi hætta rekstri undir eigin nafni og verða hluti af hinum nýja banka. Eftir ítarlegar umræðurá tveimur fundum, sem sérstaklega voru boðaðir út af þessu máli samþykkti stjórnin einróma, að styðja þessa ákvörðun, enda yrði allt gert, sem hægt væri til að reyna að tryggja, að Landssambandið hefði sem mest áhrif á stjórn nýja bankans. Hluthafafundur Iðnaðarbankans samþykkti þessar ráðagerðir og mun næsti aðalfundur væntanlega gera það líka. Með þessari ákvörðun er lokið merkri sögu í íslenskum bankamálum og nýtt tímabil hefst, sem vonandi verður iðnaðinum til upplyftingar eins og hið fyrra. Iðnlánasjóður I lögum um Iðnlánasjóð er kveðið á um að iðnlánasjóðsgjald skuli tekið til endurskoðunar fyrir árslok 1988. Með bréfi til stjórnar sjóðsins, dags. 3. ágúst 1988 óskaði iðnaðarráðuneytið eftir tillögum stjórnarinnar um endurskoðun þessa ákvæðis. Stjórn sjóðsins sendi Landssambandinu þetta mál til umsagnar. I umsögn stjórnar Landssambandsins segir m.a., að starfsemi Vöruþróunar- og markaðsdeildar sjóðsins hafi ótvírætt sannað gildi sitt og að þörf fyrirslíka starfsemi fari ört vaxandi í sífellt aukinni samkeppni. Það sé því úrslitaatriði fyrir íslenskan iðnað, að Vöruþróunar- og markaðsdeildin verði efld fremur en hitt. Lagði stjórnin til, að sá hluti iðnlánasjóðsgjaldsins, sem runnið hefur til sjóðsins sjálfs (5/7 af núverandi iðnlánasjóðsgjaldi), verði lagðurááfram um óákveðin tíma og renni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.