Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 77

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Blaðsíða 77
ferð til Bandaríkjana í desember s.l., sem Iðntæknistofnun íslands, Útflutningsráð og Iðnþróunarsjóður stóðu að. Var markmið ferðarinnar að kynnast aðstæðum og viðhorfum frumkvöðla, áhættufjármagns- fyrirtækja, tæknimiðstöðva og tæknigarða í tengslum við háskóla. Einnig skipulagi og hugmyndum á bak við verkefni um tæknisamvinnu. Hefur hópurinn, sem í þessaferð fór haldið nokkra fundi til þess að ræða um með hvaða hætti mætti nýta þá þekkingu sem fékkst í þessari ferð. Sýningaþátttaka og fundir Til þess að kynna félagsmönnum aðildarfélaganna og fyrirtækjum svo og opinberum aðilum og almenningi stefnu sína í hinum ýmsu málaflokkum, leitast Landssambandið við að halda kynningarfundi um stefnumál sín. M.a. hafa jafnan verið haldnir fundir með þingflokkunum að loknum Iðnþingum. Að þessu sinni var bryddað upp á þeirri nýjung að kynna stefnumál Landssambandsins fyrir iðnaðarnefndum beggja deilda Alþingis. Þá reynir Landssambandið eftir því sem hægt er að taka þátt í ýmsum fundum eða ráðstefnum um atvinnu og efnahagsmál. Þá er leitast við að kynna Landssambandið og aðildarfélög þess með því að taka þátt I sýningum og kynningum, sem haldnar eru hér á landi og henta vel í því skyni. Þannig tók Landssambandið þátt í Iðnskóladegi vorið 1988 hjá Iðnskólanum í Reykjavík. Landssambandið stóð myndarlega að þátttöku og var með kynningarefni, myndir, myndbönd og veitingar í boði ásamt getraun um Landssambandið með veglegum vinningum, sem mörg aðildarfyrirtæki Landssambandsins lögðu til. Þátttaka var með ólíkindum og getraunin gerði mikla lukku. Landssambandið hefur skipulagt heimsóknir erlendra gesta sem staddir hafa verið hér á landi, í iðnfyrirtæki. Sem dæmi má nefna, að í janúarmánuði 1988 tók Landssambandið á móti 40 manna hópi úr færeyskum byggingariðnaði og skipulagði kynningarfund vegna ferðar þeirra til íslands. Var hér um að ræða byggingameistara, verkfræðinga og arkitekta, sem komu til að skoða Steinullarverksmiðjuna á Sauðárkróki og var þeim kynntur íslenskur byggingariðnaður í leiðinni. Þá stóð Landssambandið í samvinnu við Útflutningsráð, að mótttöku 12 fulltrúa fyrirtækja úr málmiðnaði og sjávarútvegi í Kananda í apríl sl. Haldinn var kynningarfundur hjá Landssambandinu, þar sem fulltrúar margra íslenskra fyrirtækja kynntu fyrirtækin og vörur þeirra. Síðan var farið með þá í fyrirtæki bæði í Reykjavík og úti á landi. Fjölbreytni og framleiðslugæði íslensku fyrirtækjanna og hátt tæknistig þeirra kom verulega á óvart. Landssambandið leitast auðvitað einnig við að kynnaýmsum innlendum aðilum starfsemi sína, og má í því efni nefna iðnráðgjafa landshlutanna, sem leitast hefur verið við að hafa gott samstarf við. ------------------------------------------------'n Iðntæknistofnun Iðntæknistofnun Islands vinnur að tækniþróun og aukinni framleiðni í íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf, gæðaeftirlit, þjónusta, fræðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á náin tengsl við atvinnulífið. V____________________________________)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.