Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1992, Blaðsíða 2

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1992, Blaðsíða 2
Lægri símgjöld og betri símaþjónusta víða um heim. Á hótelum erlendis eru há gjöld f'yrir símaþjónustu. Gullkorthafar Eurocard geta komist Iijá þessum háu símagjöldum með því að nota kortasíma Eurocard þegar þeir eru erlendis. Kortasími Eurocard er sá eini sinnar tegundar í heiminum. Hann gerir þér kleift að hringja beint úr hvaða tónvalssíma sem er í um 30 löndum tii nánast ailra Ianda í heiminum. Einnig má nota þessa þjónustu til að senda myndbréf. Það er auðveit að nota kortasímann. Eftir að þú hefur fengið lykilnúmer ásamt leiðbeiningum getur þú notað kortasímann erlendis. Þannig ferðu að: 1. Hringir úr tónvalssíma í grænt númer í því landi sem þú ert í. Símanúmerin eru tilgreind í leiðbeiningunum. 2. Slærð inn á takkaborð símans Eurocard kortnúmerið þitt - eftir það koma öll íyrirmæli á íslensku. 3. Slærð inn lykilnúmer og símanúmer þess sem þú vilt hringja í. 4. Búnaðurinn hringir sjálfVirkt og þú færð samband. Ath. Símgjöldin eru færð beint inn á Eurocard- kortreikning þinn. SAMANBURÐUR Þriggja mínútna langt símtal til íslands frá hóteli í Gautaborg, Svíþjóð þann 28.06.92. Sama símtal í gegnum kortasíma Eurocard = 2.810 ísl. kr. = 477 ísl. kr. Nýttu þér kortasímann til að hringja frá hótelum, flugvöllum, simaklefum eða heimilum, - hann sparar þér umtalsverða fjármuni og fyrirhöfn! Þú gctur sótt um gullkort í næsta banka, sparisjóði, pósthúsi eða afgrciðslu Krcditkorts hf. Armúla 28 Reykjavík. Ferðakort ath°/*‘Hlks KORTASÍMI • IIÆRRl ÚTTEKTARHEIMILD • VÍDTÆKARI TRYGGINGAR

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.