Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1992, Blaðsíða 13

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1992, Blaðsíða 13
Efsta röð (talið frá vinstri): 1. Ágúst Markússon fyrir veggfóðrara. 2. Árni Einarsson fyrir klæðskera. 3. Hafliði Hafliðason fyrir skipasmiði. 4. Jón Helgason fyrir húsgagnafóðrara. 5. Björn Björnsson fyrir kökugerðarmenn. 6. Jón Magnússon fyrir beykja. 7. Stef- án Sandholt fyrir bakara. 8. Sigurður Guðmundsson fyrir ljósmyndara. Miðröð: 1. Þorvarður Þorvarðarson fyrir prentara. 2. Magnús Guðnason fyrir steinsmiði. 3. Guðmundur Eiríksson fyrir húsasmiði. 4. Þorleifúr Gunnarsson fyrir bókbindara. 5. Einar Bjarnason fyrir járnsmiði. 6. Hallgrímur Bachmann fyrir rafvirkja. 7. Árni B. Björnsson fyrir gullsmiði. 8. Samúel Ólafsson fyrir söðlasmiði. 9. Sigurður Ólafsson fyrir rakara. Fremsta röð: 1. Einar Gíslason fyrir málara, fundaritari ráðsins. 2. Guttormur Andrjesson fyrir múrara, ritari ráðsins. 3. Margrjet Leví fyrir kvenhattara. 4. Helgi H. Eiríksson fyrir Iðnskólann, formaður ráðsins. 5. Magnús Benjamínsson fyrir úrsmiði, gjaldkeri ráðsins. 6. Jón Halldórsson fyrir húsgagnasmiði, varaformaður ráðsins. 7. Ársæll Árnason fyrir Iðnaðarmannafjelagið. Tvo menn vantar á myndina: Jón Lárusson fyrir skósmiði, og Þorkel Þ. Clementz fyrir hita- og gaslagningarmenn, sem báðir voru erlendis þegar myndin var tekin. Sigurður Guðmundsson ljósmyndari tók myndina. Ólafur Hvanndal gerði myndamótið. skólans við Vonarstræti. Auk fiilltrúa frá iðnaðarmannafélagi og iðnráði höfuðstaðarins voru á fundinum full- trúar frá iðnaðarmannafélögunum í Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Siglu- firði og Akureyri. Höfðu hinir síðast- nefndu þurft að leggja á sig tveggja daga strangt ferðalag með bíl til þess að komast á fundinnl,). Alls voru fundarmenn um 50. 9 Tímarit iðnaðarmanna 45. árg. (1972), 2. hefti, 76.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.