Alþýðublaðið - 03.02.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 03.02.1923, Page 1
Orðsending til húsmæðra. í rúmlega fjögur ár hafið þér notað íslenzka smjörlíkið frá H.f. Smjörlíkisgerðínni, og yður er kunnugt um, að framleiðsla vor hefir ekki einungis lækkað smjörlíki mikið í verði, heldur líka yfir# leitt bætt gæði þess að miklum mun. Vér þykjumst því mega treysta því að þér látið oss ávalt ganga fyrir viðskiptum yðar, ekki sízt sökum þess, að vér höfum nú end* urbætt verksmiðju vora eins og unt er, og höfum auk þess fengið smjörlíkisgerðarmann, sem um fjöldamörg ár hefir unnið að smjörlikí isgerð í Hollandi, Englandi og Danmörku. En nú þegar allír bjóða smjörlíki, viljum vér mælast til þess að þér berið hið góðkunna »Smáraísmjörliki« vort saman við annað smjörlíki, sem er á boðstólum, þwí að vjer1 wátaiin að smjöriíki vort þolir aBlan samanburð. En hvei*sve|ita þolii* pSmára-smjilrlílcið1 allan samanburð. 1. Af því að það er gert úr beztu jurtafeiti sem fáanleg er. 2. Við framleiðsluna er lærður og leikinn sérfræðingur og verk# smiðjan er nú að öllum útbúnaði eins og fyrsta flokks verkí smiðjur erlendis. 3. Til tryggingar efnisgæðum smjörlíkisins er öll jurtafeiti og olía rannsökuð efnafræðislega áður en hún er notuð. Allar hygnar húsmæðar ættu þvi ávalt að muna eftir því, að biðja um »Smáraísmjörlikið«; það mun reynast bragðbezt, notadrýgst og ódýrast. Húsmæður, dæmið nú sjálfar um gæðin. Virðingarfylst, H.f. Smjörlíkisgerðin. Þannig líta »Smáraísmjörlikis« skökurnur út: mjeRLixi 1 , Í rH4Smjörlíkisgetéiní Eíykjavílcl | L J Prentsmiðja Ágústs SigurSssonar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.