Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 51

Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 51
LAUGARDAGUR 14. nóvember 2009 3 Kartöflu-, maís- og sveppaburstar. Flagari, merjari, berjari, slít- ari, tætari, þeytari. Þetta eru nöfn sem tekin eru af handahófi af þeim orðalistum sem verða hluti sýningarinnar í Gerðubergi. Einn- ig ábekingur, soðform, meðlag, yfirvarp, takteinn, afrek, soðgát, egglos og allát. Þórarinn Eldjárn er orðhagur maður í meira lagi eins og alþjóð veit og hefur leikið sér að því að finna heiti á öll þau undarlegu tól sem hann hefur sankað að sér. Hann kveðst hafa gert sér það til gamans um alllangt skeið að safna skrítnum búsáhöldum og verið þar í samkeppni við vin sinn Sigurð Árnason lækni. Nú hafa þeir tæmt eldhússkúffurn- ar um sinn til að leyfa gestum Gerðubergs að líta á afrakstur söfnunarinnar. Þórunn Elísabet Sveinsdóttir búningahönnuð- ur vinnur að uppsetningu sýningar- innar, sem verður opnuð næstu helgi, af sinni alkunnu list. gun@frettabladid.is Aftak og skrúbbur. Jarðarberjastilkslítari. Bjúgaldinskeri og hulstur. Sítrónupressa. Keppinautar sýna saman Áhöld um áhöld nefnist sýning sem verður opnuð um næstu helgi í Gerðubergi. Þar eru samankomin hin furðu- legustu búsáhöld í eigu Þórarins Eldjárn rithöfundar og Sigurðar Árnasonar læknis. Skankaskaft. Skessudagar í Reykjanesbæ er barna- hátíð og verður af því tilefni kveikt á jólaljósum í bænum. Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá um allan Reykjanesbæ. Til dæmis getur fjölskyldan farið í ratleik í bátasafninu þar sem eru meira en eitt hundrað bátalíkön, lært að búa til bát og gogg úr pappír eða skoð- að nýja sýningu í Listasafni Reykja- nesbæjar þar sem til sýnis eru gömul leikföng ömmu og afa. Í Víkingaheimum verða smíðuð vík- ingasverð og börnin geta klætt sig í víkingabúninga, hitt alvöru víkinga og hlýtt á sögur af ferðum þeirra til Íslands. Vinkona skessunnar í Reykjanesbæ mun líta við og segja sögur en einnig hefur skessan óskað eftir snuðum til að skreyta hellinn sinn fyrir jólin. Börnin geta einnig farið í sjóræningja- leit í Vatnaveröld og brenniboltamót í skautahöllinni á Ásbrú. Þetta er þó aðeins brot af því sem er í boði en nánari dagskrá má nálg- ast á www.reykjanesbaer.is Skessudagar í Reykjanesbæ SKESSAN Í HELLINUM Í REYKJANESBÆ BÝÐUR TIL HÁTÍÐAR UM HELGINA EN NÓG VERÐUR AÐ GERA UM ALLAN BÆ. Skessan er vinaleg og hlakkar til að fá börnin í heimsókn. Við bjóðum upp á ljúffengt íslenskt jólahlaðborð á besta stað í bænum þar sem jóla- stemmningin er mest. Frábær aðstaða fyrir hópa, vinnustaði og fjölskyldur sem vilja upplifa gleðilega hátíð í hjarta miðborgarinnar. Pantaðu núna! Pantaðu núna 511·1690 potturinn@potturinn.is í hjarta miðborgarinnar S K Ó L A B R Ú Forréttir: Gæsasúpa með sveppakremi, reyktur lax með chantillysósu, grafinn lax með hunangsósu, hreindýra paté með rifsberjageli, laxa paté með hvítlauksdressingu og þrjár tegundir af síld. Aðalréttir: Lambalæri, grísapörusteik, gæsabringa, kalkúnabringur, hangikjöt og saltfiskur. Eftirréttir: Ris a l´amande, súkkulaðifrómas, skyrkaka, creme carmelle, súkkulaði gosbrunnur og ávextir Verð aðeins: 4.990 kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.