Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 78

Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 78
50 14. nóvember 2009 LAUGARDAGUR Eins árs afmæli SHE var fagnað með tísku- sýningu á fimmtudagskvöldið. SHE er hann- að og framleitt af Silju Hrund Einarsdótt- ur og er tískufatnaður fyrir konur á öllum aldri. Sýningin á fimmtudagskvöld fór fram í Betri stofunni í Sjóminjasafninu, Granda- garði, en þar var vetrarlína SHE 2010 frum- sýnd við góðar undirtektir. - ag SHE vetrarlína 2010 frum- sýnd í Sjóminjasafninu TÖFF Vetrarlína SHE 2010 samanstendur meðal annars af flottum leggings-buxum, peysum, ermum, bolum og toppum. GLAÐAR Í BRAGÐI Sigurbjörg Sigurðardóttir og Berglind Arnardóttir létu sig ekki vanta á sýninguna á fimmtudagskvöld. GÓÐ MÆTING Sýning vetrarlínu SHE 2010 var vel sótt, en þær Kolbrún Ósk Elíasdóttir, Sigrún Ragna Helgadóttir og Elísabet Rúnarsdóttir voru meðal gesta. GLÆSILEG Í nýrri línu SHE má meðal annars finna slár í fallegum litum. LITRÍKT Fallega blár toppur úr vetrarlínu SHE. VINSÆLT Flottar ermar og töff leggings-buxur vöktu athygli á sýningu SHE. FLOTTAR Bergrún Helgadóttir og Birta Ísólfsdóttir voru flottar til fara á tískusýningunni í Sjóminja- safninu. ÍS LE N SK H Ö N N U N O G F R A M LE IÐ SL A Í 7 4 Á R w w w . a x i s . i s FATASKÁPADAGAR HELGINA 12.- 15. nóvember Smiðjuvegi 9 200 Kópavogi Sími: 535-4300 Fax: 535-4301 Netfang: axis@axis.is Opið: fimmtudag: 9:00-18:00 föstudag: 9:00-18:00 laugardag: 10:00-16:00 sunnudag: 11:00 - 14:00 Axis býður glæsilega fataskápa í mörgum gerðum. Hefðbundnar hurðir eða rennihurðir. Miklir möguleikar í uppröðun, viðartegundum, forstykkjum, skúffum og ýmsum auka- og fylgihlutum. Boðið verður m.a. upp á útlitsgallaða fataskápa með miklum afslætti. Stuttur afgreiðslutími. 12-70% afsláttur !! NÝTT KORTATÍMABIL HJÁ AXIS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.