Fréttablaðið - 14.11.2009, Side 88

Fréttablaðið - 14.11.2009, Side 88
60 14. nóvember 2009 LAUGARDAGUR utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson > POP-UP BÚÐ Í BANKASTRÆTI Níu hönnuðir munu selja vörur sínar í pop-up verslun í Bankastræti 14 í dag milli klukkan 11 og 20. Meðal hönnuða eru Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, Aaron Charles, Elva Dögg Árna- dóttir og Eygló Margrét Lárusdóttir. Nýjasta ilminn frá Dolce & Gabbana sem heitir Rose the one. Dásamlegur og kvenlegur. Plötuna Imidiwan frá hljómsveitinni Tinariwen sem eru af Toureg-þjóðinni í norðurhluta Afríku. Var valin besta hljómplata ársins af tímaritinu Uncut. Ilmandi og frísk- legan handáburð fyrir þurrar vetr- arhendur frá L‘Occitane. OKKUR LANGAR Í … Bandaríkin frá: 14.900 kr. 24.900 kr. Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum. Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum. Evrópa frá: Bókað u núna! með ánægju Allt frá byrjun hefur Iceland Express veitt stöðuga samkeppni og haldið öðrum á markaðnum við efnið. Við sýnum aðhald í rekstri en gætum þess alltaf að halda þjónustustiginu háu. Þetta er ekkert ofboðslega flókið: Við hjá Iceland Express bjóðum öllum viðskiptavinum okkar, hér á landi sem annars staðar, samkeppnishæft verð og góða þjónustu. Bókaðu flug til Evrópu eða Bandaríkjanna á www.icelandexpress.is Rödd skynseminnar Það er rétt sem sumir segja, maður á alltaf að gera samanburð! www.icelandexpress.is F í t o n / S Í A F I 0 3 1 2 0 5 Um daginn opnaði ég tískutímarit og lenti á fallegri opnu með vöðva- stæltum karlmanni í rakspíraauglýsingu. Það sem hefði kannski átt að vekja einhvers konar aðdáun vakti frekar ómælda furðu mína því þessi myndarlegi Adonis hélt öðrum handleggnum fyrir aftan höfuð svo ber- lega skein í hárlausan handarkrikann. Að sjálfsögðu var heldur ekki eitt einasta hár á bringu hans. Nú veit ég ekki hvort þessi tíska á að tákna einhvers konar afturhvarf til fornra rómverskra og grískra styttna eða hvort hún á að höfða meira til samkynhneigðra karlmanna en gagnkyn- hneigðra kvenna. Það eina sem ég veit er að hárlaus handarkriki karl- manns vekur frekar upp fliss hjá mér heldur en einhverjar kynferðis- legar hvatir. Ég hélt einhvern veginn að þessi tíska metrómannanna og vaxtarræktartröllanna um engin líkamshár hefði fæðst og dáið árið 2005 en ég hafði greinilega rangt fyrir mér. Þetta er auðvitað allt saman smekksatriði hvers og eins og svo sem ekki nýtt undir sólinni að karl- menn fjarlægi líkamshár en slíkt tíðkaðist meðal annars á tímum Forn- Egypta. Það er ekkert að því að vera snyrtilegur, en eitthvað finnst mér þó gerilsneytt við karlmennskuna þegar að húðin er orðin jafnslétt og felld og hárlaus og okkar kvenfólksins. Megi testósterónið lifa áfram góðu lífi í handarkrikahárunum. Metrómaðurinn lifir enn Það er alltaf gaman að gæða fataskápinn nýju lífi að vetrarlagi með því að fá sér nýja yfirhöfn. Hlýjar og góðar kápur eða loðfeldir eru líka bráðnauðsynlegar flíkur núna þegar vetrarkuldinn færist yfir landið. Verslanir borgarinnar eru með óvenju skemmtilegt úrval af vetrarkápum um þessar mundir og þess má einnig geta að hægt er að finna fallegar kápur, sjöl og loðfeldi í svokölluðum „vintage“ búðum bæjarins. Hér gefur að líta helstu straumana í yfirhöfnum erlendis frá. -amb YFIRHAFNIR Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM: FALLEGAR VETRARFLÍKUR STELPULEGT Gullfalleg svört, víð kápa með pallíett- um frá Soniu Rykiel. SNJÓHVÍTT Dásamlega fögur vetrar- hvít kápa frá Soniu Rykiel. HLÉBARÐA- MYNSTUR Hlébarða- mynstur hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Þessi kápa er frá Blumarine. FRUM- LEG SNIÐ Skemmtileg grá kápa frá hönn- uðinum Stefano Pilati fyrir Yves Saint Laurent. LOÐIÐ Umfangs- mikill gervifeldur frá náttúruvernd- arsinnanum Stellu McCartney. SVART OG HVÍTT Klassískt „hundstann- ar“-mynstur frá Preen.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.