Glettingur - 17.01.1932, Blaðsíða 4

Glettingur - 17.01.1932, Blaðsíða 4
GLETTINGUR 4 •• Oll skókaup og sokkakaup gera menn best i Skóversl. Andrjesar Hafliðas. Söngelskir piltar <>é danselskar stúlkur ættu að athuga nýjustu GRAMMOPHON-plöturnar og nóturnar hjá Steindórl i Brúarfossi S T A K A. Maður gekk af akri, er hann hafði sáð. Pá kvað hann: Heldur grána gaman kann geðs í þjáningunni ef að lánast uppskeran eftir sáningunni. Höf. óf). Ritstjórar og úbyrgöarm.: Kristján P. Jakobsson. ■ . og Sig. Björgójfsson. Siglufjarðarprentsmiðja. Eimskipafjelag Islands. p Hraðferðir Eimskipafjelags Islands frá Hamborg um Reykjavík til Norðurlandsins með Dettifoss og Goðafoss allt árið hefjast 27. þ. m. — Hraðferðir hefjast frá Kaupmannahöfn um Reykjavík til Norðurlands 3. apríl n.k. með Gullfoss. r Ferðist og flytjið vörur yðar með skipum Eimskipafjelags Islands. Siglufirði, 13. jan. 1932. Afgreiðsla Eimskipafjelags Islands \ Pormóður Eyólfsson. Við grjótmulping í hæztu hlíðum, við heyannir og þorskveiðar, á klúbb-böllum hjá fljóðum fríðum við fyllirí og burtreiðar; allir menn PÓRS-ÖL þamba mest því það er ljúffengast og best. Pegar að tengdust bræðraböndum Bolsarnir hjer og Ihaldið, cg öreigar blítt með báðum höndum blessuðu yfir Sjálfstæðið, þá var mest drukkið PÓRS-ÖLIÐ því varð svo ágcetl samlyndið. — Pórs ölið fæst í BÍÓBÚÐINNI. Alt með íslenskum skipum.

x

Glettingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glettingur
https://timarit.is/publication/366

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.