Glettingur - 28.01.1932, Qupperneq 1

Glettingur - 28.01.1932, Qupperneq 1
GLETTINGUR „Blessuð sólin elskar allt.“ V. árg. Siglufirði, Fimtudaginn 28. jan. 1932 3. tbl. Hjálparliðið. A T H U G I Ð Állttil miðstöðvarlagninga. Ennfremur vaskar, baðkcr og vatnssalcrni. Allskonar rör og rörahlutar, sömuleiðis varahlutar i í miðstöðvar. Allskonar pípulagningar framkvæmdar fljótt og vel. % JIL ^gilt ^tefáttajon B Atvinnuleysisskýrslum verður safnað dagana 1., 2. og 3. febrúar n. k. Skráningin fcr fram í timburverslun Guðm. Skarphéðinssonar frá kl. 9 árd. til 7 síðd. alla dagana. Siglufirði, 26. jan. 1932. Stjórn Verkamannafél. Siglutjarðar. Motto. Kobbi minn í knrpi er slyngur, — kannist þið við hann? — Allra gagn og almenningur eins og hlandkolian. Einn er sá pólitískur flokkur hér í bæ, er aðallega hefir brjóstgæði og greiðasemi að starfsemi sinni, en hirðir minna um sjálfan sig og sina. Og launin eru oft lítil og ill, svo sem spé og hlátrar þeirra hinna sömu, er greiðanu þiggja og sést á því spillingin í þjóðinni, að það virðist æðsta stefnan að launa gott með illu. Eitt sinn háttuðu foringjarnir flokksins hjá Framsókn — komust þar inn í svefnherbergi og voru bljúgir. En þegar hún sneri að þeim „endanum" hnussaði í þeim og viðruðu þeir þá í aðra átt. Sáu þeir þá roðann í austri og undruðust hans prýði og gerðust hans þénarar um stund. En skömmu síðar var þeirra fylgilag þeim leitt, enda fannst mönnum brúðkaupið fúlt, þó eigi væri það fámennt. Voru þeirra faðmlög og blíða með óeðli miklu. Kvað svo rammt að, að sumir þeirra manna sneru sér undan og hurfu til Krata, því þá voru þeir í mild- um þrengingum fyrir sakir síns mikla herbúnaðar, því ófriður var þá upp kominn í þeirra ríki. Var það draugur mikill, er þeir höfðu vakið upp, foringjarnir, og ætluðu til höfuðs auðvaldinu, en draugur sá var magnaður og vitur og fann pen- ingalykt og vissi hvar var fólgið fé. Snerist hann þá frá auðvaldinu og téðist á Kratana sjálfa, er hann höfðu magnað, því þar var fé meira og gull betra og skírara. Skyldi þeirra kylfustríð háð á mánudaginn var, og hugðu allir drauginn svo magnaðan, að hann dræpi feður sína. Og svo hefði„far- ið, ef eigi hefði hinn pólitíski hjálp- arflokkurinn snúizt í lið með Kröt- um en hlaupið frá sínum banda- mönnum og fóstbræðrum. Burgu

x

Glettingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glettingur
https://timarit.is/publication/366

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.