Glettingur - 11.05.1932, Blaðsíða 3

Glettingur - 11.05.1932, Blaðsíða 3
GLETTINGUR 3 Kolakraninn, Ólafur og Jónas. Rifrildi heimsins eg hlusta oft á, — þa3 hefir mér svefnstundir bannað. Rað er ekki mikið þó menn fijúgist á þegar mannvirkin brjóta hvert annað. Alt sem er hraustast það hefir sig fram, til 'nentustu úrræða er gripið. Ogaf því fór kraninn með kolugan hramm að kasta sér ofan á skipið. Svo er það þekkjanlegt þinginu frá þó mönnum ofbjóði vaninn: að Jónas og Olafur einvígi há sem útlenda skipið og kraninn. Víð þekkjum aliir þá íslenskri ró sem eigum ei skapaða kraftinn: að miklu er léttara á landi en sjó að lemja og gefa á kjaftinn. O, hafðu á krananum, góði minn, gát um gremju og óhappa stundir því þungt er að verjasi á þaklausum bát þar sem að kvikan er undir. Hún lifir hjá þjóðinni stjórnsemin sterk þar styður hann islenzki vaninn. Reir eiga hér dæmislík afburðaverk hann Ólafur, Jónas og Kraninn. Ráðningarstofa Verkamannafjelagsins. tekur til starfa laugardaginn 7. maí í Suðurgötu 10 (hús Páls Einarssonar rakara) og er opin fyrst um sinn kl. 11 — li og 6—7. Verkafólk og atvinnurekendur, kynnið ykkur starfsreglur stofunnar. Sigluíirði 5. marz 1932. Stiprn Verkamannatjela^s Siglufjarðar. mig, að mér er ekki svo hlýtt til bróður, að eg gæti ekki vitað Sigl- firðing njóta bitanna. En það er bara vegna pápa að eg er ekki harðari en þetta. Og hversvegna er Dalmar að gefa bróður Ljóma- smjör? Og hversvegna ei' Andrés að láta hann fá smurningu og skó? Og hversvegna er Akra að láta hann fá Akrasmjör? Og hversvegna er bróðir hlutlaus fyrst hann er í Framsóknarflokknum? Og hvers- vegna er Guðmundur Skarp að láta bróður í té eldfastan stein og kabusur og skemmtanir og vinnu- taxta, ef bróðir ekki Krati. Og hversvegna mokar Kaupelagið í hann vöruverði og íslenskum iðn- aði og Kjötbúðin harðfiski og dósa- mat, fyrst hann er ekki Krati. Og hversvegna? — og hversvegna? já — — og hversvegna? Vegna þess bara! Já, — það er eitthvað ó- hreint við þetta. Eg ætla nú að tala við pápa um þetta betur og reyna að skýra málið. Annars er þetta flóknasta barnsfaðernismál sem í- haldsflokkurinn hefir nokkurn tíma liaft með höndum. Nú skora eg á Pormóð og Dal- mar og Guðmui d og Audrés og ylirhöfuð alla Krata og Framsókn- armenn að láta Siglfirðing og hans menn fá bitann, en láta Einherja bróður ekkert fá, því eg er á móti honnm. Mér væri ósáit þó bróðir hlypi ekki í spik. Og þá gæti Sigl- firðingur og íhaldsbroddarnir sungið hósíanna og hallelúja og guðlaun 'fyiir matinn, og haft Jón fyrir for- söngvara. Og eitt er enn athuga- vert: Hversvegna er bróðir að minnast á hálfrar aldar afmæli Por- móðs ef hann er ekki kominn í Framsókn? Menn eiga aldrei að heiðra aðra en sína menn og um- fram allt aldrei segja satt um þá; það er brot á öllum flokksprinsip- um og það hefir Siglflrðingur aldrei gert sig sekan í. Og mér skilst að Siglfirðingur og Jón telji það hneysu fyrir Pormóð að hann hafi hjálpað Tynesi. En mér er vel við Tynes, því hann v.ir einu sinni hálf-pápi minn. Og eg segi þá barasem svo:

x

Glettingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glettingur
https://timarit.is/publication/366

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.