Vikan


Vikan - 15.03.1951, Síða 9

Vikan - 15.03.1951, Síða 9
VIKAN, nr. 11, 1951 9 Bandarískar hernaðarflugvélar, sem kallaðar eru „bláu englarnir". Þessi næturmynd er af húsi Sam- einuðu þjóðanna í New York. Ljósin í gluggunum mynda U. N. (United Nations). Til hægri sést Empire. State Building. Hér sjást fulltrúar fjögurra ríkja á þingi Sameinuðu þjóðanna í Lake Success í New York. Sitjandi eru þeir Lambertus Palar, full- trúi Xndonesíu (til vinstri) og Benagal Hau, fulltrúi Indlands. Stand- andi eru þeir Carlos Romulo (til vinstri), fulltrúi Pilippseyja og Myanaung Tin, fulltrúi Burma. C. F. Powell prófessor er um þess- ar mundir að gera tilraunir til þess að senda ,,plastik“belg upp í háloftin til rannsókna á sólargeislum. — Myndin hér að ofan sýnir, þar sem verið er að fylla slíkan belg af vetni. FRÉTTA- MYMillR Hagedorn hjónin hafa nú eignazt þrenna tvíbura. Hér sjást þau með börnin sín sex. Faðirinn heldur á John og Jerald, sem eru fæddir i októ jer 1949. Frúin er með Lois og Louis, sem fædd- ust í desember 1950, en lengst til hægri eru elztu tviburarnir, Diane og Donna, en þær eru ný- lega orðnar fjögra ára. Hér sést Thomas E. Dewy, lands- stjóri í New York í Bandaríkjunum, ásamt konu sinni og einum sona sinna. Mynd þessi var tekin er hann fagnar því að hafa i þriðja sinn náð kosningu sem landsstjóri. Harald Russell, bandariski her- maöurinn, sem varð handavana i síð- ustu heimsstyí-jöld, varð heimsfræg- ur fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Beztu ár æfinnar“. Mynd þessi var t'ekin af honum nýlega, þar sem hann var á ferð um París.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.