Vikan


Vikan - 14.06.1951, Page 7

Vikan - 14.06.1951, Page 7
VIKAN, nr. 23, 1951 Gresolvent ræstiduft ★ ★ ★ Bezta og ódýrasta RÆSTIDUFTIÐ Björgunin við Látrabjarg. Eitt frægasta^jörgunarafrek hér- lendis mun vera, þegar skipshöfn enska togarans Sargon var bjargað við Látrabjarg, og gerði Óskar Gíslason mjög athyglisverða kvik- mynd af þessu afreki á vegum Slysa- varnafélags Islands. Nú hefur mynd- in verið allmikið stytt, svo að hún er aðeins um það bil þriðjungur af því, sem áður var, og er það þann- ig til komið að norska björgunar- félagið fékk að gera stytta útgáfu af myndinni til þess að sýna i Noregi á vegum félagsins. Við myndina hefur verið settur norskur taltexti, sem er engan veginn nógu skýr, og væri miklum mun betra ef hægt væri að fá íslenzkan texta gerðan við mynd- ina. — Þegar myndin var frumsýnd í Tjarnarbíói í Reykjavik flutti Guð- bjartur Ólafsson, formaður Slysa- varnafélagsins, ávarp, og sagði hann meðal annars, að ef til vill yrðu ein- tök af myndinni send til Englands og þá yrði vitanlega gerður enskur taltexti við hana. Á undan myndinni frá björguninni við Látrabjarg var sýnd stutt mynd um björgunarstarf norskra skipa. Pósturinn Framhald af bls. 2. eins og gefur að skilja á að hengja þá upp á þeim hluta þeiri'a, sem þykkastur er (tá, hæll eða fit). 2. Ég veit ekki hvað þú ert gömul, en ég geri ráð fyrir að þú sért eitt- hvað á milli 16 og 24 ára, en þá áttu að vera ca. 66 kg. Þú ættir að klæðast bláu, fjólubláu, grá-grænu, blágrænu, svörtu eða hvítu. Eins getur rauðgult farið þér vel, en mundu að það verður að vera eitthvað rautt í gula litnum, til þess að hann fari vel við háralit þinn. 3. Við höfum það ekki. 4. Þú ættir að reyna að skrifa til vestur-íslenzka blaðsins Heims- kringla. Utanáskriftin er: Editoi' Heimskringla, 853 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba. BUFFALO BILL Eftir margra klukkustunda leit, missa þeir alla von um að finna þorparana. Lögreglumaðurinn: Það er ómögulegt að finna þá i þessu myrkri. Við verðum að halda leitinni áfrarn seinna. Hickock: Það var gott, að við náðum þó í eitthvað af þorpurunum og vopnin féllu öll í okkar hendur. Jóhanna: Já, þetta var vel- unnið starf. Jóhanna: Farið með þá burt og læsið þá inni. Hickock: Við sjáumst síðar vinir mínir. Meðan þau horfa eftir hópnum, sem hverfur út í myrkrið. Jóhanna: Seinna höfum við hendur í hári fyrirliðanna. Hickock: Ég get ekki að því gert, að ég er leiður vegna þess að Jói og Sitting komust undan. \/ .fcAiGA VUI Lögreglumaðurinn: Merrit lögreglufulltrúi bíður Lögreglumaðurinn: Hickock, Jóhanna og Buffalo Bill Lengi hefur ykkar. Bíðið augnablik! Buffalo Bill og vinir koma inn. Buffalo Bill beð- hans biða úti. ^ ið eftir þessu Merrit: Visið þeim augnabliki. inn. Kona fiski- mannsins Eftir Lis Dam-Krogh. Og konan gekk um með manninum og sýndi honum hina autlegu sali. Gólfin voru úr marmara og þiljur og hurðir 'ar. Við hverjar dyr stóð vopnaður vörður — já, höllin var óviðjafr.anleg og fiskimaðurinn sagði við konu sína: Ertu nú ekki loks orðin ánægð, kona góð ?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.