Vikan


Vikan - 14.06.1951, Blaðsíða 15

Vikan - 14.06.1951, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 23, 1951 ♦ V v »5 v V V $ ♦ v S V S V V V V s s V v V V V V V V V V s V s V s s s s V ►T< v s s s s GARDAGRÖQUR Ibúar Reykjavíkur hafa gjörbreytt útliti bæjarins á nokkrum árum. Gróðurinn mildar svip hinna gráu stein- bygginga og ver heimilin gegn ryki frá götum og opnum svæðum. Húsmæður þessa bæjar hafa lagt fram mikla vinnu og umhugsun, til þess að prýða þessa reiti, enda er garðurinn hluti af heimilinu. En leiðbeiningar hafa ekki verið nægilegar eða í molum. Nú er bót ráðin á því vandamáli. Bókin Garðagróður leiðbeinir yður. Hún veitir tilsögn um það, hvað hér getur þrifist. Hún leiðbeinir um meðferð og hirðingu blóma og jurta, og hún kennir yður að þekkja jurtirnar, sem vaxa í garðinum. , Kaupið bókina GARÐAGRÖÐUR, lesið hana og notið þekkinguna, sem hún veitir til þess að auka og prýða gróðurinn í bænum og kringum heimili um land allt. Bókaverzlun ísafoldar. í s s ¥ S S v V s s s V s * V s s s V s s s s V V s í s s s * v S S S s s s s v S I 8 I s I I v s s s i 8 I I v 8 1 s I 8 s s s s s s s s s s Reykjavík — Hafnarfjörður Samkvæmt ákvörðmi póst- og símamálastjórnarinn- ar verða fargjöld á sérleyfisferðinni Reykjavík—Hafn- arfjörður frá og með 1. júní, sem hér segir: Frá Reykjavík: að Nýbýlavegi kr. 1,50. að Digranesi 2 kr. í Kópavog 2 kr. að Fífuhvammi 2 kr. að Arnarnesi 2 kr. að Silfurtúni 3 kr. að Lingholti 3 kr. að Hraunsholti 3 kr. að Álftanesvegamótum 3 kr. í Hafnarf jörð 3 kr. Frá Hafnarfirði: að Amamesbrú 1 kr. að Nýbýlavegi kr. 1,50 í Reykjavík 3 kr. Innanbæjar í Hafnarfirði og innan sama verðsvæðis, er gjaldið 1 króna. Ákveðið hefur verið að gefa út afsláttarkort síðar í mánuðinum, þar sem veitt verður allt að tíu gjaldfrjáls- ar ferðir fyrir hverjar hundrað keyptar. ATH. Vagnarnir stanza aðeins á sömu stöðum og áður. Landleiðir H.f. Bakpokar Svefnpokar Tjöld, allar stærðir. Tjaldbotnar. framleiðsluvörur vorar! Frakknr alls konar. Alls konar sltíða- og sport- fatnaður. Kuldaúlpirmar viðurkenndu. Belgjagerðirí h.f. Skjólfatagerðin h.f. EEYKJAVÍK

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.