Vikan


Vikan - 14.06.1951, Blaðsíða 16

Vikan - 14.06.1951, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 23, 1951. Auglýsing um lóðahreinsun Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Lóðareigendur eru hér með áminntir um að flytja burtu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði. Hreinsun verðm' að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigenda. Upplýsingar í skrifstofu borgariæknis, sími 3210. Reykjavík, 1. júní 1951. Heilbrigðisnefnd. Leyfishafar, leitið upplýsinga hjá okkur áður en þér festið kaup annarsstaðar SVEINN EGILSSON H.F., Laugavegi 105 Símar 2976, 3976 Reykjavík Ford V 8 100 hestöfl. FORD bifreiðar útvegum við gegn leyfum Consul 4 cyl. 15.63 hestöfl Zephyr six 6 cyl. 23.44 hestöfl. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.