Vikan


Vikan - 03.01.1952, Blaðsíða 1

Vikan - 03.01.1952, Blaðsíða 1
16 síður Verð 2,50 Nr. 1, 3. janviar 1952 /v Nanna Ingvarsdóttir heitir litla stúlkan á forsiðumyndinni. Hún er aðeins fimm ára að aldri, en cigi að síður var hún ein af þeim, sem sýndu á tlzkusýningu, sem haldin var á vegum Tízkublaðsins Clip með Bláu stjörnunni. Þessi tízkusýning vakti mikla athygli, en mesta hrifningu áhorfenda ▼akti „yngsta tizkudaman", sem sýndi fallega telpukjóla og kápu. Kjóllinn, sem hún er í á myndinni og sýndi á sýningunni, er úr hvítu tylli með gylltu mynstri. Slaufan, sem hún hefur i hárinu, er úr sama efni og kjóllinn. Skómir em gylltir eins og mynstrið á kjólnum. Myndina tók P. Thomsen fréttaljósmyndari. ! ■AHDSSÓKASArN \j\Tt ! S9025 N s "~ÍSX.ANUS 1

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.