Vikan


Vikan - 03.01.1952, Blaðsíða 1

Vikan - 03.01.1952, Blaðsíða 1
16 síður Verð 2,50 Nr. 1, 3. janúar 1952 ¥1KAN WEH Oleðilegt nýárl Heimilisblaðið VIKAN Yngsía tízkudama landsins. Nanna Ingvarsdóttir heitir litla stúlkan á forsíðumyndinni. Hún er aðeins fimm ára að aldri, en eigi að siður var hún ein af þeim, sem sýndu á tlzkusýningu, sem haldin var á vegum Tízkuhlaðsins Clip með Bláu stjörnunni. Þessi tizkusýning vakti mikla athygli, én mesta hrifningu áhorfend* rakti „yngsta tízkudaman", sem sýndi fallega telpukjóla og kápu. Kjóllinn, sem hún er í á myndinni og sýndi á sýningunni, er úr hvitu tylli með gryUtu mynstri. Slaufan, sem hún hefur í hárinu, er úr sama efni og kjóllinn. Skórnir eru gylltir eins og mynstrið á kjólnum. Myndina tók P. Thomsen fróttaljósmyndart. AI-4DSBÖKASAFN J»1 '89025 ISXANDS

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.