Vikan


Vikan - 03.01.1952, Page 1

Vikan - 03.01.1952, Page 1
16 síður Verð 2,50 Nr. 1, 3. janviar 1952 /v Nanna Ingvarsdóttir heitir litla stúlkan á forsiðumyndinni. Hún er aðeins fimm ára að aldri, en cigi að síður var hún ein af þeim, sem sýndu á tlzkusýningu, sem haldin var á vegum Tízkublaðsins Clip með Bláu stjörnunni. Þessi tízkusýning vakti mikla athygli, en mesta hrifningu áhorfenda ▼akti „yngsta tizkudaman", sem sýndi fallega telpukjóla og kápu. Kjóllinn, sem hún er í á myndinni og sýndi á sýningunni, er úr hvítu tylli með gylltu mynstri. Slaufan, sem hún hefur i hárinu, er úr sama efni og kjóllinn. Skómir em gylltir eins og mynstrið á kjólnum. Myndina tók P. Thomsen fréttaljósmyndari. ! ■AHDSSÓKASArN \j\Tt ! S9025 N s "~ÍSX.ANUS 1

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.