Vikan


Vikan - 10.01.1952, Side 8

Vikan - 10.01.1952, Side 8
8 VIKAN, nr. 2, 1952 Gissur fer á skemmtigöngu með eiginkonunni! Rasmína: Þú heyrðir líklega, hvað ég var að segja, þú ætlar að koma á skemmtigöngu með mér á aðalgötum borgarinnar. Það er líklegt, að við rekumst á eitthvað af heldra fólkinu, sem ég þekki. Gissur: En, Rasmína, mér er svo illt i fótunum! Rasmína: Gættu þess að taka ofan, kjáninn þinn, þegar ég heilsa kunningjum mínum. Gissur: Ég skal gera allt, sem þú segir mér, til þess að -komast hjá áflogum á götunni. Götusóparinn: Halló, Gissur, langt síðan við höf- um sézt. Rasmína: Hvernig vogarðu þér að tala við mann- inn minn? Gissur: Ætti ég að taka ofan? Rasmína: Ef þú skiptir þér af þessum almúga- körlum, þá lem ég þig! Gissur: ! Vinnumaður í göturæsinu: Herskipið flýtur þarna við hlið þér, sé ég. 1. verkamaður: Nei, lasm. nefið á henni vissi beint upp í loftið! Það kemur sér betur, að það er ekki rigning! 2. verkamaður: tTh, að hugsa sér að þetta skuli einu sinni hafa verið vinur minn! 3. verkamaður: Þú skalt ekki vera að álasa hon- um. Sérðu ekki að varðskipið er með honum ? Rasmína: Þú dirfist ekki að lita í áttina til þeirra! Smiður: Halló, Gissur, þú manst eftir múrara- ballinu á föstudaginn! Rasmína: Eitt orð af þinum munni og ég slæ þig 1 rot. Hvar kynnistu öllu þessu pakki? Gissur: Ég kynntist þessum í gegnum bróður þinn! Gissur: Ég segi ekki orð! Rasmína: Það er eins gott, þú ert víst búinn að gera mér nógu mikið til skammar! Málari: Sæll, Gissur, ég sé, að þú ert með þeirri stuttu! Gissur: En, ég get ekki að því gert, þó að ég þekki þetta fólk, Rasmína. Rasmína: Þvílíkt fólk! Komdu út í einhverja hliðargötu, það er eins gott að forðast þessa ruddalegu vini þína! tTr þvottahússglugganum: Halló, Rasmína, saknarðu þess að vera hætt að vinna í þvottahúsinu ? Bella, fornvinkona Rasmínu: Mér þykir vera snúður á kellu! Gvendólína: Og líttu á allar fjaðrirnar! Þvottakona í þvottahússglugganum: Komdu inn, Rasmína, hér er allt óbreytt frá því þú vannst hér! Hvernig líður höndunum eftir að þú hættir að sulla i þvottabala? Stína straukona: Manstu eftir yndislegu sápulöðursdögunum ? Rasmína: Við skulum lioma út á aðalgötuna aftur!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.