Vikan


Vikan - 17.01.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 17.01.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 3, 1952 MARGUR ER DÞARFINN! Gissur: Þegar öll kurl koma til grafar, þá er þetta fyrirtaks jörð, sem við byggjum! Tolli: Það er ekki hægt að neita því, en ósköp væri gott að losna við margan óþarfann svo sem — — Tolli: Þvaðrið í samkvæmum! Gestur: Halló, elskan, hvernig líður þér? 2. gestur: Dásamlega! 3. gestur: Ó, hvað þú ert sæt, engillinn minn! 4. gestur: Yndið mitt, hvað er langt síðan ég hef séð þig! Þú ert alveg tip top! 5. gestur: E-elskan, hvað þú ert sæt! Tolli: Og náungann, sem beðinn segist ekkert hafa undirbúið sig, sér öll hugsanleg hljóðf æri, nema er að spila, og en hefur meS kirkjuorgelið! Tolli: Og skálameistarann þegar hann segir: „Og að lokum" — byrjar síðan alveg upp á nýtt og segir ekki neitt, og þegar hann loksins er kominn að því atriðinu að kynna heiðursgestinn, þá hafa allir misst af síðustu lestinni. Hann er aldrei með úr, aðeins almanak! 1 i <«L t. . !... _:i °*1 s s L v Æ&^ -' ***** ^rS^^ivfe : •4JMl C::%* Tolli: Og þennan hávaðasama bifhjólreiðarmann, sem alltaf er að flýta sér að fara ekki neitt þangað til hann hrekkur ofan í gröf ina! Tolli: Og foreldra, sem láta Htla snillinginn æfa sig á þessum pianólyklum, og svo þegar anganóran er fullvaxin stendur hún með kippu af lyklum að hótel- herbergjum í höhdunum, svo að hún komist inn til þess að ræsta þau! Tolli: Og svona kerlingar a skemmtigöngu með hund í eftir- dragi, sem dauðskammast sín fyrir útlit sitt og eigandans! Tolli: Og kalla, sem velja sér staði eins og þennan til að matast á! Tolli: 00 náungann, sem heldur að hann sé svo flinkur að dansa, en getur hvorki dans- að né hugsað, heldur sparkar frá sér með löppunum, svo að engum er vært nálægt honum. Tolli: Og það veit ég, að þið eruð mér sammála um að kjaftaskúma eins og þennan ætti að skjóta hið bráðasta. Kjaftaskúmurinn: Ehem, settu út asinn. Tolli: Að ógleymdum þessum ísmeygilega kaupmanni, Sigarettu- pakki er allt og sumt sem þú ætlar að kaupa, en hann reynir að pranga í þig allt frá hármeðali upp í snjó- mokstursskóf lu!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.