Vikan


Vikan - 31.01.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 31.01.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 5, 1952 Gissur: Má vera að hverfið sé gott — en fróð- legt þætti mér að vita, hver hnuplaði frá mér sokkunum — þar að auki hafa tvennar buxur týnzt! Félegir grannar! Dóttirin: Mamma — þú manst eftir snyrti- sloppnum, sem þið keyptuð handa mér? Einhver hefur stolið honum af þvottasnúrunni! Rasmína: Áttu við sloppinn, sem ég keypti handa þér fyrir 500 krónur? Gissur: Nú, þann sem ég borgaði með tékknum! Rasmína: Ó, Jesúsguð! Það er búið að stela brjóstahaldaranum mtnum af snúrunni! Gissur: Ójá, Og aðrir sokkar hafa horfið. Þetta dugir ekki! Lási: Hæ, Gissur. Hvemig liggur á konunni núna? Er skárri endinn upp á henni? Gissur: Heyrðu lagsi. Einmitt þig þurfti ég að hitta. Stingdu þér inn til mín. Ég hef fengið flugu í kollinn — afbragðs flugu! Gissur: Heldurðu það sé hægt? Auðvitað væri gaman að góma þjófana! Lási: Það er bravó! Ég er með áhöldin í bílnum. Ég kem þessu í kring í hvelli! Nóttina eftir: Rasmína: Guð minn góður, hvað óp eru þetta ? Gissur: Það hefur tekizt! Nú skulum við sjá, hverjir eru þjófamir! Rasmína: Ó, sjáið þið! Þama er herra Vilhjálmur valinkuani og herra Robbur rismikli og Berti beinvaxni og Sigmundur sérfróði. Ó, þetta er hræðilegt! Dóttirin: En, pabbi, hvenær ætlarðu að rjúfa rafmagnið. Gissur: Ekki fyrr en löggan kemur: nöfn þeirra verða áreiðanlega í blöðunum í dag, þó ekki í dagbókinni eins og venjulega. i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.