Vikan


Vikan - 31.01.1952, Blaðsíða 13

Vikan - 31.01.1952, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 5, 1952 13 Lærisveinn galdra- mannsins Skelfingu lostinn starði lærisveinn galdramannsins úr Hann kastaði sér flötum á gólfið og grét beizkum tár- felustað sínum á bak við bókakassana á vatnið, sem síaðist um yfir þeirri heimsku, sem hann hafði gert sig sekan hægt og hægt inn um dyrnar. um, þegar hann galdraði líf í sópinn, bara af því að hann sjálfur nennti ekki að sækja vatn upp i eldhúsið. BUFFALO BILL Á meðan nálgast hjálpar- Uppi á fjallstindinum. liðið. Bufalo Bill: Sjáið — þarna berst okkur hjálp! BIBLÍUMYNDIR 1. mynd: Og Móse kallaði saman allan Israel og sagði við þá: f>ér hafið séð allt það, sem Drottinn gertii Xyrir augum yðar í Egyptalandi við Faraó og alla þjóna hans og allt land hans. . . . Þér standið í dag allir frammi fyrir Drottni, Guði yðar . . . Aðeins . að eigi sé meðal yðar karl eða kona eða heimili eða ættk\úsl, sem í dag snúi hjarta sínu frá Drottni Guði vorum og gangi að dýrka Guði þessara þjóða! 2. mynd: Og Móse fór og flutti öllum ísrael þessi orð og sagði við þá: Ég er nú hundrað og tuttugu ára gamall; eg get ekki lengur geng- ið út og inn, og Drottinn hefur sagt við mig: Þú skal ekki komast yfir hana Jórdan. Jósua skal fara yfir um fyrir þér. . . Verið hughraustir og öruggir, óttizt eigi og hræðist þá eigi, því að Drottinn, Guð þinn, fer sjálfur með þér. 3. mynd: Þegar Móse hafði algjör- lega lokið því að rita orð þessa lög- máls i bók, þá bauð Móse Levítunum, sem bera sáttmálsörk Drottins, og sagði: Takið lögmálsbók þessa og leggið hana við hliðina á sáttmáls- örk Drottins, Guðs yðar, svo að hún geymist þar til vitnisburðar gegn þér. 4. mynd: Og Móse gekk neðan af Móabsheiðum upp á Nebó-fjall, Pisgalind, sem er gegnt Jerikó; það- an sýndi Drottinn honum gjörvallt landið . . . Og Drottinn sagði við hann: Þetta er landið, sem ég sór Abraham, Isak og Jakob . . . Og Móse, þjónn Drottins, dó þar i Móabs- landi, . . . og hann var grafinn þar í dalnum Móabslandi . . . en enginn maður veit enn til þessa dags-, hvar gröf hans er. Gullkornið Blessun Móse. Hann stökkti óvinum þínum undan þér og sagði: Gjöreyð! (V. Móse- bók 33:27).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.