Vikan


Vikan - 07.02.1952, Síða 13

Vikan - 07.02.1952, Síða 13
VIKAN, nr. 6, 1952 Lærisveiim galdra- mannsins 13 En hann varð brátt að* standa á fætur, því að altaf jókst Vatnið hækkaði og hækkaði og náði honum bráðlega vatnsflaumurinn. upp í mitti. Kurekar Jóhönnu láta til skarar Kona landnemans: Ó! Það er mikill fögnuður í bænum skríða og það er brátt úti um Indí- Sjáðu þarna koma Ted og vegna undankomu Buffalo Bill og ánana. hinir. vina hans. BIBLÍUMYNDIR 1. Prestar frá Jerúsalem fóru til Jóhannesar skírara til þess að spyrja hann hver hann væri. Hann svaraði: „Ég er rödd manns, er hrópar í óbyggðinni: Gjörið beinan veg Drott- sem Móse hefur ritað um í lögmálinu og spámennirnir: Jesúm Jósefsson frá Nazaret. Og Natanael sagði við hann: Getur nokkuð gott komið frá Nazaret. ins.“ 2. Daginn eftir sér hann Jesúm koma til sín og segir: Sjá guðslamb- ið, er ber synd heimsins. Hann er sá, sem ég sagði um: „Eftir mig kemur maður, sem hefur verið á und- an mér: því að hann var fyrri en ég.“ 3. Og lærisveinarnir heyrðu hann tala þetta, og fóru á eftir Jesúm. En Jesús sneri sér við, og er hann sá þá koma á eftir sér, segir hann við þá: Hvers leitiö þið? En þeir sögðu við hann: Rabbí — sem útlagt þýðir meistari — hvar býr þú ? Hann segir við þá: Komið og sjáið. Þeir gerðu það. 4. Filippus finnur Natanael og seg- ir við hann: Vér höfum fundið þann, Tónlistarskólinn í Interlochen. 1 hinum norðlæga hluta Michigan- rikis á fallegum stað milli tveggja stöðuvatna er sumardvalarstaður þar, sem um það bil 1,500 ungling- ar, gæddir tónlistarhæfileikum, stunda nám sumarlangt árlega, og ekki eingöngu unglingar heldur jafn- vel ungir menn, sem leika í sinfóníu- liljómsveitum. Þessi sumardvalarstaður var stofn- settur 1928. Nemendur, sem taldir eru hæfir til inntöku, mega vera á aldrinum 6—21 árs. Þeim er skipt í deildir eftir hæfileikum og kunn- áttu, en ekki eftir aldri. Auk þess eru námskeið þar í mælskulist, leik- list og dansi. Þetta var fyrsta stofn- unin þessarar tegundar í Bandaríkj- unum og er ennþá sú stærsta. Margir færustu menn Bandaríkj- anna á sviði tó'nlistar hafa kennt og kenna við þennan skóla. Hringleika- hús er eitt af byggingum skólans og yfirleitt er hann mjög vel búinn að tækjum og vel skipulagður á allan hátt. Nemendurnir stunda námið af kappi, en auðvitaö gefst lika timi til ýmissa skemmtana. Fjölmargir útlendingar hafa stund- að nám við skólann, t. d. frá Þýzka- landi, Kína, Italíu, Hollandi, Dan- mörku og ýmsum ríkjum Suður- Ameríku. 1 einum salnum í skólabygging- unni i Interlochen er þessi áletrun: „Tileinkað baráttunni fyrir vinarhug alls mannskynsins með hjálp al- heimstungu listanna.“ Myndin er af ungri stúlku, sem er við nám í tónlistarskólanum í Inter- lochen, Michigan.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.