Vikan


Vikan - 14.02.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 14.02.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 7. 1952 Gissur vill sitja heima. Teikning eftir George McManus. Gissur: Nújá, þarna kemur Þórður þverhaus. Skyldi hann ekki í samkvæmið til Nasa nautsháuss í kvöld. Gaman væri að' vita. Þórður: Þú hefur átt þær sex — svo að þú ættir að geta það. Þjasi: Æ, minnist ekki á það. Hlustið bara á mig. r Gissur: Var þér boðið í samkvæmið. Eða er verri endinn upp á Nasa núna ? Þórður: Mér var boðið. En ég hef ekki hugmynd um hvernig ég kemst heim til að skipta um föt. Og þó einkum hvernig ég kemst út aftur. Gissur: En ertu viss um þetta dugi? Þórður: Já, nýlega reifst ég hræðilega við kerl- inguna mína út af vinnukonunni. Þjasi: Drengir! Þið eru að tala við sérfræðing. Meinið er, að þið eruð of meinlausir! Á mínu heim- ili hef ég alltaf verið sá sem réði. Gissur: Við skulum skreppa yfir í krána til Kára kjötrifs, ef til vill er Þjasi þorskur þar núna. Þórður: Afbragð. Hann segir vera sérfræðingur í því að þagga niðúr í kvenfólkinu. Þjasi þorskur: Þórður, fyrst fer ég inn með þér. Ég skal leggja þér orð í munn. Og dugi það ekki, skal ég taka kerlinguna alveg að mér. Þórður þverhaus: Heyrðu Þjasi, ei'tu viss, alveg viss um að þetta dugi ? Gissur: Þú verður að tala mjög hratt við mína kellu. Þjasi: Jæja, Gissur, Það er bezt þú bíðir hér, Gissur: Það fór sem fór. Bezt ég sé bara heima meðan ég fer inn með Þórði. Við verður áreiðan- í kvöld. lega ekki lengi. Þórður: Ég kann ekki við hvernig þú segir þetta. Gissur: Já, það er ágæt hugmynd að láta mig bíða.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.