Vikan


Vikan - 21.02.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 21.02.1952, Blaðsíða 8
8 -**., VIKAN, nr. 8, 1952 Rasmína á skíðum. Teikning eftir George McManus. Gissur: Til hvers ertu með þessa planka á fót- Gissur: Skíði eru eins og tónlist — þau sýna Gissur: Veiztu, hvert ert þú að fara? Mér skild- unum, kona? hina skáldlegu hlið hreyfingarinnar — þau eru ist, að þú ætlaðir að biða eftir skíðakennaranum ? Rasmína: Láttu ekki eins og þú sért glerharður yndisleg, dásamleg? Rasmína: Nei, ég held nú síður! þorskhaus! Þetta eru skíði! Gissur: Rasmína, gættu vel að umf erðaljósunum! Rasmína: Ég get ekki haft augun opin! Gissur Skíðakappi: Annaðhvort er hún fær i flestan sjó Rasmina: Stöðvaðu mig! — hvar ertu? eða bandvitlaus! Rasmína: Hver vill bjarga mér? / Rasmína: Aldrei framar skal eitt einasta snjó- korn koma í mína augsýn! Rasmina: Hjálp! Rasmína! í guðs nafni! , . Björgunarmaðurinn: Hættið þessum ópum! Það má heyra til þín í 1000 mílna fjarlægð.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.