Vikan


Vikan - 21.02.1952, Side 13

Vikan - 21.02.1952, Side 13
VIKAN, nr. 8, 1952 13 Lærisveinn galdra- mannsins Veslings lærisveinninn sneri við í flýti og hljóp til baka Að lokum komst hann upp á þakið — hingað var vatnið upp hringstigann í kapp við vatnið, sem streymdi út um ekki komið ennþá, og hann hljóp að brjóstvörninni til að gluggana á turninum. sjá, hvort galdramaðurinn væri ekki á leiðinni heim, svo að hann gæti stöðvað sópana. York ræningjahöfðingi: Gott kvöld, vinir Jói: Komdu fljótt með nóg að borða Það er mál, sem ég mínir. og drekka. þarf að jafna við þessa York ræningjaforingi: Fljótt! náunga. BIBLÍUMYNDIR 1. mynd: Og er Jesús hélt áfram þaðan, sá hann mann sitja hjá toll- búðinni, Matteus að nafni; og hann «egþr við hann: Fylg þú mér. Og hann stóð upp og fylgdi honum. 2. mynd: Og svo bar til, er hann sat að borði í húsinu, sjá, þá komu inargir tollheimtumenn og syndarar og sátu að borði með Jesú og læri- sveinum hans; . . . 3. mynd: . . . og er Farísearnir sáu það, sögðu þeir við lærisveina hans: Hví etur meistari yðar með tollheimtumönnum og syndurum? 4. mynd: En er hann heyrði það, mælti hann: Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir, sem sjúkir eru; en farið þér og lærið, hvað þetta þýðir: Miskunnsemi þrái ég, en ekki fórn; því að ég er ekki kominn, til þess að kalla réttláta heldur syndara. Litill drengur var að kaupa sér bíó- miða dag nokkurn, þegar maðurinn í miðasölunni, sem grunaði, að snáði væri að skrópa í skólanum, sagði: „Hversvegna ert þú ekki í skólan- um í dag?" „Ó, þetta er allt í lagi," sagði snáð- inn einlæglega, ,,ég er með misling- ana.“ Betri sópar handa húsmæðrum Sérfræðingar hafa undanfarið reynt að bæta grastegund þá, sem notuð er í Bandaríkjunum til þess að gera sópa. Ef þeim tekst það vex uppskera þessarar grastegundar, og húsmæð- urnar fá jafnframt betri sópa. Grastegund þessi er upprunnin frá Indlandi, en hefur lengi verið rækt- uð í Evrópu og Ameríku. Henni svip- ar til maískorns, nema í stað blóms maískornsins er harður trékenndur bursti efst á stöngli þessarar gras- tegundar. Þessi bursti er notaður til sópagerðar. Hann er skorinn af plöntunni, áður en hún verður full- þroska. Starfað er að uppskerunni næstum eingöngu með höndunum. Síðan eru stráin flokkuð eftir lengd, lit og grófleika. Þau eru bund- in í knippi og dýft niður í vatn til að gera þau sveigjanleg. Grófu, litlausu stráin eru sett í sópinn miðjan. Fíngerðari hárin, sem eru litsterkari eru sett utan til í sóp- inn. Lengri stráin eru notuð í heim- ilissópa, en þau styttri í sópa handa börnum, arinsópa og „fægikústa".

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.