Vikan


Vikan - 28.02.1952, Blaðsíða 16

Vikan - 28.02.1952, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 9, 1952 Olíusamlag Reykjavíkur TÍLKYNNIR Við erum byrjaðir að afgreiða olíu í bátana á Ingólfsgarði (Battaríinu) og á bílum. — Alla virka daga frá kl. 8 til 19 eru afgreiðslumenn til staðar á Ingólfsgarði. — Tekið á móti pöntunum á hráolíu og smurolíu í síma 4641. — Heimasímar afgreiðslumanna: Ingvar Einarsson, sími 2492. Ingimar Sveinbjörnsson, sími 2573. Skrifstofa samlagsins er í Hafnarhvoli, 3. hæð, sími 6021. Heimasímar stjórnarmeðlima: Baldur Guðmundsson, stjórnarform., sími 7023. Sveinbjörn Einarsson, sími 2573. Gísli H. Friðbjarnarson, sími 7409. S t j ó r n i n TILKYNNING frá Félagsmálaráðuneytinu. Vegna mikillar hættu, sem talin er á því, að gin- og klaufaveiki geti borizt til landsins með fólki frá þeim löndum, þar sem veiki þessi geisar, svo og með farangri þess, hefur félagsmálaráðherra ákveðið, að fyrst um sinn verði hvorki bændum né öðrum atvinnurekend- um veitt atvinnuleyfi fyrir erlendu starfsfólki nema sérstök, brýn nauðsyn krefji, og þá með því skilyrði að fylgt verði nákvæmlega öllum öryggisráðstöfimum, sem heilbrigðisyfirvöld setja að þessu tilefni. Ákvörðun þessi nær einnig til skemmtiferðafólks og annarra, sem hingað koma til stuttrar dvalar, en hyggst að þeirri dvöl lokinni, að ráðast til atvinnu hér á landi. Útlendingum, sem hér dveljast nú við störf, verða af sömu ástæðum heldur ekki veitt ferðaleyfi tií út- landa. Þá hafa og verið afturkölluð leyfi, sem veitt höfðu verið til fólksskipta við landbúnaðarstörf. Þetta tilkynnist hér með. Félagsmálaráðuneytið, 16. febrúar 1952. MASSEY-HARRIS PONY DRATTARVÉLIN Hún ey'öir aðeins 2 lítrum á klst. Nú fyrst á þessu ári er bændum frjálst að velja hagkvæmustu dráttarvélina. Á síðasta ári var oss ókleyft að flytja inn Pony-dráttarvélina vegna innflutningstakmarkana. Massey-Harris-dráttarvélarnar hafa gefið ákjósanlega reynslu hér á landi síðan 1945. Spyrjið eigendur um reynslu þeirra af Massey-Harris-dráttarvélunum. Með Massey-Harris Pony-dráttarvélinni má fá sláttuvél, plóg og herfi auk annarra tækja. íslenzkir bændnr eru skynsamir og hagsýnir. Því veija þeir sparneytnustu og hagkvæmustu dráttarvélina. Við útvegum yður Pony-dráttarvélina fyrir vorið. Sláttuvélin. er þétt fingruð og gengur út frá hliðinni. Leikur einn er aö slá með Pony. Laugaveg 166. STEINDÖRSPREírr H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.