Vikan


Vikan - 06.03.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 06.03.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 10, 1952 Hre i nge rn i ng. Teikning eftir George McManus. Rasmína: Gissur — ástin mín — er Bommi bróðir minn á skrifstofunni hjá þér? Ágætt! Láttu hann hreinsa til hjá þér — hann krefst ekki mikils í laun — vesalingurinn, hann þarfnast peninga. Gissur: Hlustaðu á mig — þannig á ekki að hreinsa til — þú verður að taka bækurnar og — Bommi: Þú getur trútt um talað! Bommi: Misstu þær ekki — Gissur: Pyrst áttu að taka allar bækurnar af skrifborðinu, svo að þú getir flutt skrifborðið til — Gissur: Því næst ferðu með skrifborðið út úr herberginu — Bommi: Og hvað svo? Gissur: Svo er að koma skjalaskápnum úr veg- inum! Bommi: Ekki er hann fyrir mér — er ekki allt í lagi, að ég reyki, meðan ég vinn? Gissur: Þá er röðin komin að gólfábreiðunni — vefðu hana vandvirknislega upp, svo að hún krumpist ekki! Bommi: Alveg rétt! Maður er aldrei of aðgæt- inn! • Bommi: Ef ég er fyrir, láttu mig þá bara vita — Bommi: Áttu eldspýtu? Það er dautt í vindlin- Bommi: Hipp, húrra! Klukkan er orðin fimm! Gissur: — til að þvo gólfið vel þarf góða sápu um mínum — Ef ég á að vinna lengur, vil ég fá eftirvinnukaup! og nóg af hreinu vatni — Gissur: Það verður að fægja peningaskápinn — Gissur: Vill einhver ekki styðja mig — —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.