Vikan


Vikan - 13.03.1952, Blaðsíða 2

Vikan - 13.03.1952, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 11, 1952’. PÓSTURINN * Elsku Vika min! Er Ann Sheridan horfin af sjónar- sviðinu? Mér þætti gaman að heyra eitthvað um hana. Delta. Ann Sheridan er fædd í Denton í Texas 21. feb. 1915. Hún vakti fyrst athygli eftir að hafa fengið verðlaun í fegurð- arsamkeppni, sem hún tók þátt í, og 1933 lék hún fyrst í kvikmynd- inni Leit að feg- urð. Þau hlutverk, sem hún hefur þótt leysa bezt af hendi, sýna stúlk- ur, sem tekst að komast áfram í þjóðfélaginu með góðum gáfum og skynsemi. Við skulum vona, að hún sé ekki horfin af sjónarsviðinu eða réttara sagt leiksviðinu. Hún þykir hafa góða leikhæfileika og virðist í stöð- ugri framför á því sviði. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. 16—19 ára, mynd fylgi), heimilis- fang allra er Höfn, Hornafirði. Magnús Ingimundarson (við pilta eða stúlkur 13—15 ára), Suðureyri, Súgandafirði. Viggó Karvels (við pilta eða stúlkur 13—15 ára), Suðureyri, Súgandafirði. Gunnheiður Magnúsdóttir (við pilta eða stúlkur 16—18 ára) og Jóhanna Pálsdóttir (við pilta eða stúlkur 16—18 ára), báðar á Skógaskóla, Rangárvallasýslu. Óskar Bjarnason (við stúlkur 18—20 ára, æskilegt að mynd fylgi), s/s Vigo, Herr Skibreder Nils Beck, Nansensplass 8, Osló, Norge. Guðrún Ágústa Sveinbjörnsdóttir (við pilta eða stúlkur 17—20 ára, mynd fylgi), Finnbogastöðum, Árneshreppi, Strandasýslu. Helga Sigurbjörnsdóttir (við pilta eða stúlkur 17—24 ára, æskilegt að mynd fylgi), Ingunnarstöðum, Geiradal, um Króksfjarðarnes, A.- Barðastrandasýslu. Bjarni J. Sigurbjörnsson (við stúlk- ur 17—18 ára, mynd fylgi), Ing- unnarstöðum, Geiradal, um Króks- fjarðarnes, A.-Barðastrandasýslu. Vallý Jónsdóttir (við pilta og stúlk- ur 15—17 ára, mynd fylgi bréfi), Sogamýrarbletti 56, Reykjavík. Arnór Haraldsson (við stúlkur eða pilta 16—25 ára), Þorvaldsstöðum, Skeggjastaðahreppi, N.-Múlasýslu. Gestur Eiríksson (við pilta og stúlk- ur 20—30 ára) og Jónas Eiríksson (við pilta og stúlk- ur 20—30 ára), báðir til heimilis að Gestsstöðum, Fáskrúðsfirði. Jón Torfason (við stúlkur 10—15 ára, mynd fylgi), Felli, Dýrafirði. Jón Gislason (við stúlkur 18—25 ára, mynd fylgi), Mýrum, Dýrafirði. Kristinn Haraldsson (við stúlkur 18 —25 ára, mynd fylgi), Þráinn Haraldsson (við stúlkur 18 —25 ára, mynd fylgi) og Björgvin Haraldsson (við stúlkur 16 —20 ára, mynd fylgi), allir til heimilis að Haukabergi, Dýrafirði. Marvin Hallmundsson (við stúlkur 18—25 ára, mynd fylgi), Garði, Dýrafirði. Jóhann J. Alexandersson (við stúlk- ur 16—20 ára, æskilegt að mynd fylgi), Brekku, Ytri Njarðvík. Helgi Einarsson, Baldur Magnússon, Bjarni Sveinsson, Guðmundur Fr. Vigfússon og Guðjón Andrésson, óska eftir bréfasamböndum við stúlkur 18—22 ára, biðja um að mynd fylgi. Allir á m/b Gullveig V.E. 331, Vestmannaeyjum. Aðalsteinn Ragnarsson (við stúlkur 16—19 ára, mynd fylgi), Hróbjartur Arason (við stúlkur 16— 19 ára, mynd fylgi) og Sigurþór Sigurðsson (við stúlkur ^■uiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiifiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiMiiii ^ Tímaritið SAMTÍÐIN | Flytur snjallar sögur, fróðlegar f greinar, bráðsmellnar skopsögur, | iðnaðar- og tækniþátt o. m. fl. | 10 hefti árlega fyrir aðeins 35 kr. I Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. f Áskriftarsimi 2526. Pósthólf 75. ; Klara Kristinsdóttir (16—17 ára, mynd fylgi), Kitty Johansen og Hulda Johansen 16—17 ára, mynd fylgi), allar til heimilis á Reyðarfirði. Lína Þóra Gestsdóttir (við pilt eða stúlku 15—17 ára), Tangagötu 32, Isafiröi. Jón Ásgeirsson (við stúlkur 19—21 árs, Stekkjargötu 40, Hnífsdal. Björn Helgason (við stúlkur 16—18 ára), Strandgötu 3 B, Hnífsdal. Snót Eggertsdóttir (við pilta 18—20 ára, æskilegt að mynd fylgi), Vesturgötu 66, Reykjavík. Helga Ágústsdóttir (við pilta 18—20 ára, æskiiegt að mynd fylgi), Ból- staðarhlíð 12, Reykjavík. Ásdís Ragnarsdóttir og Sigrún Ragnarsdóttir, (við pilta á aldrinum 18—21 árs), og Árný og Bergþóra Ragnarsdætur (við pilta 16—19 ára), allar að Núpsskóla. iiimiiiimiimimiiiimiiiiiiiimmiiiimiiiiimmmmiim NorSe — ísland í Noregi, innan- lands eða öðrum löndum, getur hver valið sér í gegnum Islandia, bréfavin við sitt hæfi. Skrif- ið eftir upplýsingum. 6RÍFAKIÚBBURINN IUANDIA Reykjavík ■iiiiimiin Leikkvöld Menntaskólans: Æskan viö stýrið eftir Hubert Griffith. 1 skjóli Þjóðleikhússins virðist leik- listarstarfsemi hafa aukizt og eflzt um land allt. Aldrei hafa fleiri leik- rit verið sýnd heldur en í vetur. Eitt þorpið af öðru keppist við að leika Skuggasvein og önnur vinsæl leikrit, íslenzk sem erlend. Það er eins og ósjálfrátt krefjist hvert þorp og hver sveit samkomuhúss með sviði. Þannig ætti það líka að verða. Leilc- listin er líklegast alþýðlegust allra lista. Hver maður sæmilega máli far- in getur leikið ,,á sinn hátt“. Og leik- listin er líka voldugt uppeldistæki, ef rétt er að farið. Hún ætti að ýta und- ir fólk að tala betur móðurmálið, sömuleiðis æfir hún samstarf, auk hinnar miklu og djúpu ánægju, sem af henni getur sprottið, ef vel er unnið. Því flaug mér það í hug, þeg- ar ég sá Menntaskólaleikinn um dag- inn: hversvegna ekki kenna undir- stöðuatriði leiklistar í gagnfræða- skólum landsins? Það gæti verið í nánum tengslum við móðurmáls- kennsluna. Þvi að ég gat ekki betur séð, er. þetta kornunga fólk stæði sig, sumt, engu síður en leikarar þeir, sumir,, sem við sjáum á hærri stöðum, hjá Leikfélagi Reykjavikur og í Þjóð- leikhúsinu. Ber fyrst að nefna Val Gústafsson (bankaráðsformaður) og Stein Steinsson (Fitch). Báðir léku þeir afburða vel, svo að varla skeik- aði, Steinn af sannri kómik, Valur- af myndugleik og festu. Erlingur- Gíslason (Randólf) hafði á hendi erfiðara hlutverk og tókst líka all- vel, hann var frjálsmannlegur, en ekki nægilega skýr í framsögn. Ól- afur Thordarsen (Ponsonby) og Har- eldur Sigurðsson sýndu einnig mjög sæmilegan leik. Og allir aðrir léku þokkalega: Ingibjörg Jónsdóttir, Gylfi Guðmundsson, Sólveig Thorar- ensen, Skúli Thorarensen, Oddur- T'horarenaen-, Guðjón Sigurkarlsson og Björgvin Guðmundsson. Þetta var einn sá bezt leikni Menntaskólaleik- ur, sem hér hefur sézt. Það sem einkum háði þessu unga fólki var óskýrleiki i framsögn, sum- ir töluðu líka of hratt. Hægt/hefði verið að ráða bót á því með nokkurri tilsögn í framsögn og raddbeitingu. Leikstjórar voru Baldvin H§,11- dórscon og Klemens Jónsson, og varð ekki annað sóð en þeir hefðu unnið verk sitt vel. Nýstárleg leiktjöld voru eftir Magnús Pálsson, en þýðinguna annaðist Sverrir Thoroddsen. E. E. H. Bankaráðsformaður (Valur Gústafsson), Ponsonby (Ólafur Thordarsen). * ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Dorothy (Ingibjörg Jónsdóttir), Fitch (Steinn Steinsson). Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.