Vikan


Vikan - 20.03.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 20.03.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 12, 1952 Teikning eftir George McManus. Hugljúfar minningar. Gissur: Kláus — gleymdu þessum gömlu dög- um! Kláus: Ég vildi, að ég gæti það — sérstaklega Síðan ég kvæntist Mariu Ellen! Manstu, hvernig Danni hjólaði með fæturna á stýrinu? Nú er hann geymdur vandlega bak við lás og loku! — og Mosaskeggur sagði sig úr lögreglunni, þegar ávaxtabúðin hans Tomma var flutt burt — hann hafði mikla ást á eplum og banönum! Geiri götustrákur: Hugsið ykkur — hvað hanni getur keypt mikið af rjómaís! Manstu, hvað öll börnin í hverfinu öfunduðu>. Alla Sigurjóns, sem kveikti á götuljósunum og fékk peninga fyrir! Vænghurðir eru svo sem ekkert nýtt og manstu kvartettana? Ég vildi — þær þekktust ekki síður í gamla gjarna gleyma þeim! daga — spurðu Tona — hann veit það — og veslings Pési hélt, að dóttir hans mundi einhvern- tíma koma fram sem óperu- söngkona — nú er hún full- orðin — og syngur ekkert, en hún þvær gólfin í söng- leikahúsinu! Halli gleymdi alltaf af tilviljun tígul- steinum I sementsskóflunni, þegar hartn hélt heim — hann er sá eini, sem á hús úr tígulsteinum í hverfinu — — og frú Setta og frú Svana höfðu heyrt allar fréttir á undan blöðunum, og þær létu aðra njóta góðs af og höfðu engan út undan! — og gamla lúðrasveitin — það, sem þeir spiluðu, það var hreint furðulegt — þeir spil- uðu ekki, þeir strituðu! — og spilakvöldin hjá Kláusi — alltaf róleg — þangað til einhver sagði Hansa, hvað hann ætti að gera næst — þá komst allt í háaloft. Hvor kom venjulega fyrst — sjúkra- bifreiðin eða lögreglubíllinn — ? Mundi: Ekki þetta' spil — Hansi — heldur hitt!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.