Vikan


Vikan - 24.04.1952, Blaðsíða 1

Vikan - 24.04.1952, Blaðsíða 1
Nr. 16, 24. apríl 1952 VIKAN Verð kr. 2,50 16 síður Það er ekki ólíklegt, að Barnavinafélagið Sumargjöf njóti öllum öðrum félögum meiri og virðulegri vinsælda hér í bæ, ekki einungis meðal barna, sem það að visu kennir sig við, heldur einnig, og það ekki síður, meðal fullorðinna, því að flestar fjölskyldur Keykjavíkur standa í óborganlegri þakkarskuld við dagheimilin og leikskólana, sem Sumargjöf hefur reist og starfrækir víðsvegar um bæinn. Nú eru þau orðin sjö að tölu og er þessi mynd úr einu þeirra: Drafnarborg. Hún sýnir tvo unga menn spreyta sig á byggingarlist. Sjá bls. 3. (Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.