Vikan


Vikan - 24.04.1952, Blaðsíða 14

Vikan - 24.04.1952, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 16, 1952 Laugardaginn 5. apríl opnaði frú Vigdís Kristjánsdóttir sýningu í bogasal Þjóðminja- safnsins. Sýnir hún þar nokkur stór olíumálverk, margar vatnslita- og svartlistarmyndir og gobel- ínvefnað. Sýningin er merkust fyrir góbelínvefn- aðinn. Frú Vigdís mun fyrst Islendinga hafa lært þennan vefnað og er á sýningunni einnig vef- stóllinn, sem notaður er, svo sýningargestir geti gert sér í hugarlund, hvernig að þessu er farið. Vatnslitamyndir frú Vigdisar, einkum þær smærri, eru einnig mjög fallegar. Frú Vigdís stundaði listnám við listaháskól- ann í Kaupmannahöfn 1946—49. Kennari hennar var Chr. Iversen prófessor, og hvatti hann hana eindregið til að læra góbelínvefnað, því með því móti gæti hún málað munstrin handa sjálfri sér. Frú Vigdís fór að ráði prófessorsins, og á þess- ari sýningu gefst mönnum tækifæri til að sjá íslenzkan góbelínvefnað í fyrsta sinn. 619. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1. menn. — 5. afhýða. -— 7. skvettir. — 11. í fjósi. — 13. kenjar. — 15. gerast. — 17. lif- færi. — 20. með tölu. -— 22. mannsnafn, þf. — 23. mannsnafn. — 24. skúr. 25. hljóð. — 26. fis. — 27. missir. — 29. bendingar. — 30. íþrótt. — 31. æðir. — 34. gjálfra. — 35. þekkir leið. — 38. fjöldi. — 39. lengdareining. — 40. gerviefni. •— 44. niðrun. — 48. dýr. — 49. um- búðir. — 51. utan. — 53. greinir. — 54. frísk á fæti. — 55. nokkuð. — 57. hundur. — 58. her- bergi. — 60. ákefð. — 61. skip. — 62. skýra. — 64. forskeyti. -— 65. litur. — 67. sýna um- hyggju. — 69. opi. — 70. ílát. — 71. korn. Lóörétt skýring: 2. ekki í lifshættu. —- 3. tveir eins. — 4. hópur. — 6. dregið úr. —- 7. bókstafur. — 8. öfugur tvíhljóði. — 9. gáfuð. — 10. kvenmannsnafn, þf. — 12. vitleysing. — 13. ávexti. — 14. fugl. — 16. íláti. -— 18. rétta. — 19. óduglegar. — 21. fuglinn. — 26. títt. — 28. bendingar. — 30. þvaðra. — 32. bragðsterka. — 33. samkoma. — 34. op. •— 36. einkenni á ljóði. — 37. tal. — 41. dýr. — 42. heilagur. — 43. söngur. — 44. viðlags. — 45. þyngdareininga. — 46. fugl. — 47. tré. —• 50. kvenmannsnafn. -—• 51. vörumerki ljósmyndavara. — 52. ökutæki. — 55. það að láta af hendi. — 56. kvista. — 59. láta í friði. — 62. væta. — 63. útlim. — 66. gat. — 68. skammstöfun. Lausn á 618. krossgátu Vikunnar. Svar við mannlýsingaspurningu á bls. 4: Höskuldur Þráinsson. I Njálu. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Panama. 2. Fianna Fail. 3. 1883. Hún brann fáum árum síðar og var opnuð aftur 1893. 4. Skjökta á hestum. 5. Fíllinn hleypur 45 km. á klst, maðurinn ekki nema 35 km. 6. 10 millj. km. 7. Flórenskur myndhöggvari. 8. Kol og stál. 9. Rómönsk kirkja. 10. Skarhéðinn Njálsson. Lárétt: 1. Eden. — 4. skróp. — 8. stök. — 12. lyf. —• 13. lóa. — 14. van. -— 15. alr. — 16. Fram. — 18. aldir. — 20. alda. — 21. rig. — 23. dyr. — 24. ina. — 26. refaskinn. — 30. óar. — 32. rór. — 33. iðn. — 34. SlS. — 36. stýrðri. — 38. ragskap. — 40. móa. — 41. áur. —- 42. rakarar. — 46. arnsúgi. — 49. ala. — 50. dró. — 51. fag. — 52. fær. — 53. dómtúlkur. — 57. sum. — 58. ata. — 59. raf. — 62. trog. — 64. iðinn. ■—• 66. kári. — 68. óar. — 69. ani. — 70. gól. — 71. nón. — 72. rugg: —• 73. grýta. -— 74. risi. ÚK ÝMSUM ÁTTUM — Sýndu barni ofurlitla ástúð, og þú færð hana ríkulega endurgoldna. — (John Ruskin). * Lygin er gagnslaus. Hún veldur því aðeins, að enginn treystir þér né trúir þér, þegar þú segir sannleikann. —- (Sir Walter Raleigh). Lóðrétt: 1. Elfa. — 2. dyr. — 3. efar. — 4. sóa. — 5. kaldari. — 6. óvirkir. — 7. par. — 9. tala. — 10. öld. -s- 11. krap. — 17. MlR. -— 19. dys. —- 20. ann. — 22. gerðardóm. — 24. inngangur. -—• 25. fat. — 27. fór. — 28. iða. — 29. tía. — 30. ósúra. — 31. rýmka. — 34. skrúf. — 35. spáir. — 37. róa. — 39. SUS. — 43. alt. — 44. arm. — 45. rótaðir. — 46. aflangt. — 47. rak. ■—• 48. gær. — 53. dug. — 54. úti. — 55. rak. — 56. stór. —■ 57. sorg. — 60. fáni. — 61. vini. — 63. Rau. — 64. ing. — 65. nóa. — 67. rós. Kjarkur, sem virðir að vettugi allar hættur, gerir manninn hugrakkan að nokkru leyti; og siðferðilegt hugrekki, sem býður byrginn ósann- gjörnu almenningsáliti, gerir manninn einnig hugrakkan að vissu leyti; en hvorttveggja þarf til þess, að maðurinn verði mikilmenni. — (Colton). jf ^ ° 1 0 § Lrleoilegt sumar1 Lrleöilegt sumar! Uiiarverksmiðjan Framtíðin. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H.F. .O" Gleðilegt sumar! iii■■■■•■■iii■••■■■■ iii■iniiiiimii■ iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiii Gleðilegt sumar! Skjólíafagerðin h.f. Belgjagerðin h.f. Sænska frystihúsinu. Vélsmiöjan Héðinn h.f. *>j iimii iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiu llllllllllkO'' </l ■11111111111111111111111111111 iiii11111111111111111111111iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.