Vikan


Vikan - 15.05.1952, Blaðsíða 3

Vikan - 15.05.1952, Blaðsíða 3
VIKAN, nr. 19, 1952 ÍSLANDSKLUKKAN eftir Halldór Kiljan Laxness Leikstjóri Lárus Pálsson Þann 26. apríl var Islandsklukkan sýnd í Þjóð- leikhúsinu vegna fimmtugs afmælis Halldórs Kiljans Laxness. Myndir þær sem hér birtast komu fyrrum í Vígsluriti Þjóðleikhússins 20. apríl 1950. Skýringar: Efsta röð frá vinstri: Baðstofa á Rein. Jón Hreggviðsson liggur hýddur í rúminu: „Það vildi ég drottinn sendi mér tóbak brennivín og þrjár frillur." Brynjólfur Jóhannes- son sem Jón Hreggviðsson, Anna Guðmundsdótt- ir sem kona Jóns og Emelía Jónasdóttir sem móðir Jóns. Önnur mynd: Kaupinhafn, eldnóttin. Jón Marteinsson: „Þarna hefurðu bókina Skáldu uppí ölið." Lárus Pálsson sem Jón Grinvicensia, Haraldur Björnsson sem Jón Marteinsson, Guð- björg Þorbjarnardóttir sem framreiðslustúlka, og Jón Hreggviðson. önnur röð: Á Þingvöllum. Eydalín lög- maður: „Réttvisin skýtur öngvum undan." Valur Gíslason sem Eydalín lögmaður. önnúr Framhald á bls. 2.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.