Vikan


Vikan - 15.05.1952, Side 3

Vikan - 15.05.1952, Side 3
VIKAN, nr. 19, 1952 3 i i < ÍSLANDSKLUKKAN eftir Halldór Kiljan Laxness Leikstjóri Lárus Pálsson Þann 26. april var Islandsklukkan sýnd í Þjóð- leikhúsinu vegna fimmtugs afmælis Halldórs Kiljans Laxness. Myndir þær sem hér birtast komu fyrrum í Vígsluriti Þjóðleikhússins 20. apríl 1950. Skýringar: Efsta röð frá vinstri: Baðstofa á Rein. Jón Hreggviðsson liggur hýddur í rúminu: „Það vildi ég drottinn sendi mér tóbak brennivin og þrjár frillur.“ Brynjólfur Jóhannes- son sem Jón Hreggviðsson, Anna Guðmundsdótt- ir sem kona Jóns og Emelía Jónasdóttir sem móðir Jóns. Önnur mynd: Kaupinhafn, eldnóttin. Jón Marteinsson: „Þarna hefurðu bókina Skáldu uppi ölið.“ Lárus Pálsson sem Jón Grinvicensis, Haraldur Björnsson sem Jón Marteinsson, Guð- björg Þorbjarnardóttir sem framreiðslustúlka, og Jón Hreggviðson. önnur röð: Á Þingvöllum. Eydalín lög- maður: „Réttvísin skýtur öngvum undan.“ Valur Gíslason sem Eydalin lögmaður. Önnur Framhald á bls. 2.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.