Vikan


Vikan - 15.05.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 15.05.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 19, 1952 Teikning eftir George McManus. Lán í óláni, Kalli: Ég sendi eftir ferðatöskunni þinni klukkan sjö. Og þar með er galdurinn leystur, Gissur, þú verður bara niðri í henni. Gissur: Alltaf er eins að leita ráða hjá þér, Kalli minn! Rasmína: Hann pabbi þinn er þieytandi! Nú vill hann endiiega losna við að koma meö okkur norður á land! Dóttirin: En, mamma, hann sagðist hafa svo mikið ao' gera á skrifstofunni! Rasmina: Bíllinn fer klukkan átta. Þá verður þú tilbúinn, og engin undanbrögð. Gissur: Hm, klukkan átta? Eg skal verSa til- búinn klukkan sjö! Rasmína: Ég er búin að senda allt mitt dót niður á st.öð. Þú lætur þitt náttúrlega ekki fara fyrr en á síðustu stundu? Gissur: Ég verð enga stund að taka saman dótið mitt, Rasmína mín. Valdi sterki: Er farangurinn tilbúinn, frú? Rasmína: Eftir augnablik! Rasmína: Ég vissi þú mundir ekki hafa tíma til að pakka niður, svo að ég gerði það sjálf, sím- aði eftir burðarmanni, og sendi hann með töskuna niíi'ur á stöð. Gissur: En Rasmina mín, þetta var alveg oþarfi! Gissur: Og er þér Ijóst, að þú hefur pakkað niður öll fötin min? Ekki get ég farið með þ£r norður á nærfötunum einum. Rasmina: Ó, guð, og búið að loka öllum búðum. Gissur: Bless, Kasmma mín, það er íjarska leitt ég skuli ekki geta komið með. En þú þarft ekki ala á neinum áhyggjum min vegna, • ég hef svo mikið að vinna á skriistoiunni! Ég verð þar alla daga! Hrólf(ur: Svo ráðið hans Kaiia dugði ekki, Gissur. En þetta var nú bara miklu snjallara! Bjólfur: Afleitt samt að hafa engin föt! Gissur: Til hvers þarf ég föt? Við getum spilað hérna heima hjá mér eins og okkur lystir, meðan Rasmína er fyrir norðan. STJANI dáti V v , ^^& f <? - S'Xrt,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.