Vikan


Vikan - 15.05.1952, Qupperneq 8

Vikan - 15.05.1952, Qupperneq 8
8 VIKAN, nr. 19, 1952 Teikning eftir George McManus. Lán í óláni. Kalli: Ég sendi eftir ferðatöskunni þinni klukkan sjö. Og þar með er galdurinn ieystur, Gissur, þú verður bara niðri í henni. Gissur: Alltaf er eins að leita ráða hjá þér, Kalli minn! Rasmína: Hann pabbi þinn er þieytandi! Nú vill inn endiiega losna við að koma meö okkur norður land! DótUiin: En. mamma, hann sagðist hafa svo ikiiS aö gera á skrifstofunni! Rasmína: Bíllinn fer klukkan átta. Þá verður þi'i tilbúinn, og engin undanbrögð. Gissur: Hm, klukk.an átta? Í2g skal verða til- búinn klukkan sjö! Rasmína: Ég er búin að senda allt mitt dót niður Valdi stei ki: Er farangurinn tilbúinn, frú? á st.öð. Þú lætur þitt náttúrlega ekki fara fyrr en á Rasmína: Eftir augnablik! síðustu stundu? Gissur: Ég verð enga stund að taka saman dótið mitt, Rasmína mín. Rasmína: Ég vissi þú mundir ekki hafa tima til að pakka niður, svo að ég gerði það sjálf, sím- aði eftir burðarmanni , og sendi hann með töskuna niður á stöð. , Gissur: En Rasmma min, þetta var alveg feþarfi! Gissur: Og er þér ljóst, að þú hefur pakkað niður öll fötin min ? Ekki get ég farið með þér norður á nærfötunum einum. Rasmína: Ó, guð, og búið að loka öllum búðum. Gissur: Bless, Rasmma mín, það er fjarska leitt ég skuli ekki geta komið með. Eri þú þarft ekki ala á neinum áhyggjuin mín vegþa, ég hef svo mikið að vinna á skriístoíunni! Ég verö þar alla daga! Hrólfur: Svo ráðið hans Kalla dugði ekki, Gissur. En þetta var nú bara miklu snjallara! Bjólfur: Afleitt samt að hafa engin föt! Gissur: Til hvers þarf ég föt? Við getum spilað hérna heima hjá mér eins og okkur lystir, meðan Rasmina er fyrir norðan. STJANI dáti

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.