Vikan


Vikan - 15.05.1952, Page 9

Vikan - 15.05.1952, Page 9
VIKAN, nr. 19, 1952 9 FRÉTTAMYNDIR Eisenhower sést hér í heimsókn í konungshöllinni í Aþenu, ásamt Páli konungi. Á leið sinni til aðalstöðvanna í París kom hershöfð- inginn við á Ítalíu, þar sem hann sat ráðstefnu viðvíkjandi Mið- jarðarhafið. ^ Owen Lattimore, sé'rfræðingur í Austurlandamálum og kennari við John Hopkins háskólann, hvílir sig og reykir pípu sína, fyrir utan hús sitt í Baltimore. En forráðamenn há- skólans hafa tilkynnt, að þeir séu mjög óánægðir með vaxandi deilur vegna Lattimore og geri e. t. v. eitt- hvað í málinu á næsta fundi. j’ . 1 setustofunni í Hvita húsinu í Washington, sem nýlega hefur erið gert upp, er sjónvarpstæki innbyggt í vegginn (þar sem örin ».oendir), Á neðri myndinni athuga sérfræðingar húsgögnin i svefn- þ. herbergi Trumans forseta. Vinnan við að endurnýja húsið kostar meira en $ 5,000,000. Bandarísku hermennirnir hér á myndinni eru á J"ið tii Japan. Þeir fá sér hressingu í Oakland, Cali- forniu á meðan þeir bíða eftir því að vera ferjaðir yfir San Franciscoflóa, en þar taka flutningaskip við þeim.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.